Úrval - 01.06.1966, Qupperneq 23

Úrval - 01.06.1966, Qupperneq 23
21 HUNDURINN, SEM BEIT FÓLK lega hryggur, ef hann biti einhvern. Við gátum aldrei skilið hvernig hún hafði komizt að þessari niðurstöðu. Við gátum ekki §éð neinn hryggðar- svip á honum. Mamma hafði tekið upp þá venju að senda hverjum þeim, sem Muggur beit, sælgætisöskju í jóla- gjöf. Um það lauk, voru nöfnin á þessum gjafalista orðin 42 eða jafnvel fleiri. Það gat enginn skilið af hverju við losuðum okkur ekki við hundinn, og ég held að einn eða tveir menn hafi reynt að eitra fyrir hann, að minnsta kosti virt- ist hann þesslegur, einu sinni eða tvisvar. Moberly majór skaut líka einu sinni á hann úr framhlaðningi, en alt kom fyrir ekki og Muggur varð 11 ára og þegar hann var orð- inn svo hrumur, að hann mátti sig varla hræra, beit hann stjórnmála- mann, sem hafði komið einhverra erinda að finna föður minn. Mamma sagði náttúrlega strax, að sér hefði aldrei litizt á þennan stjórnmála- mann, og sagði að stjörnumerkið hans sýndi, að það væri ekki hægt að treysta honum. Hún sendi honum samt sælgætisöskju um jólaleytið eins og hinum. Hann sendi hana umsvifalaust til baka. Mamma hélt, að það væri áreiðanlega enginn skaði skeður, þó að vinátta slíks manns tapaðist, jafnvel þó að faðir minn missti við það áríðandi og mikilsverð viðskiptasambönd. — Ég myndi aldrei vilja hafa afskipti af slíkum manni, sagði mamma, — og hann Muggur litli sá við honum. Muggur beit aldrei neinn nema einu sinni og mamma notaði það alltaf sem höfuðröksemd fyrir á- gæti Muggs. Hún sagði að hann væri kannske skapbráður en lang- rækinn væri hann ekki. Ég held að mamma hafi haft þetta undar- lega dálæti á Mugg, vegna þess, að hún hélt að hann væri ekki heil- brigður. „Honum líður ekki vel,“ sagði hún, „og hann er ekki sterk- ur.“ Það getur vel verið að honum hafi ekki liðið vel, skapið benti til þess, en sterkur var hann, hvað sem mamma sagði um það. Hann var meira að segja óhugnanlega sterkur. Einu sinni leitaði mamma ráða hjá sálfræðingi, konu nokkurri, sem hélt fyrirlestur um „samræmdar straum og skj álftalækninga aðferð- ir. Mamma vildi vita, hvort mögulegt væri, að beita samræmdum straum og skj álftalækningum við hunda. „Hann er stór brúnleitur Airedalt- hundur," sagði mamma til skýring- ar við lækninn. Konan sagðist nú ekki hafa reynt aðferð sína á hund- um, en hún gæti reynt þá aðferð, að ímynda sér eða hugsa sér mjög ákveðið, að hundurinn biti alls ekki. Það stóð ekki á mömmu að til- einka sér þessa kenningu, og þeg- ar Muggur morguninn eftir beit mjólkurpóstinn, skellti hún allri skuldinni á mjólkurpóstinn og sagði mjög ákveðin: Ef þú hefðir hugsað sem svo, að hann biti þig alls ekki, þá hefði hann ekki bitið þig. Mjólkurpósturinn æddi út úr hús- inu svo skjálfandi að við töldum að straum- og skjálftalækningin hefði verkað á öfugan veg.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.