Úrval - 01.09.1981, Side 13

Úrval - 01.09.1981, Side 13
ÞRÍBURAR OG VISSU ÞAÐ EKKI hringdi Bobby heim til sín og hróp- aði: „Pabbi, pabbi, ég hitti tvíbura- bróður minn. Shafran læknir svaraði af skynsemi, ,,Bobby, ættleiðingar- stofnanir skilja tvíbura ekki að.” Hvorugum fósturforeldrunum hafði verið tilkynnt að drengirnir væru ekki einburar þegar þeir voru ættleiddir. Sunnudaginn eftir hittust Bobby og Eddy aftur á Long Island og báru enn frekar saman lífshlaup sitt. Báðir höfðu háa greindarvísitölu; þó höfðu báðir átt í námserfiðleikum á sama tíma. Þeir höfðu báðir verið hjá sálfræðingi 1977 og 1978 og verið sagt að ræturnar lægju í ættleiðingu þeirra, báðir kölluðu það ,,þvælu”. Þeir höfðu báðir smekk fyrir stúlkum sem voru eldri en þeir — og höfðu staðið í alvarlegu ástarsambandi við 27 ára gamlar konur. Uppáhaldslþrótt beggja var glíma (wrestling) og þeir áttu sömu uppáhaldskvikmyndir. ,,Ég komst að því að hvenær sem mér gekk illa gekk Eddy líka illa,” segir Bobby. „Þegar mér gekk vel gekk honum Þka vel. Þetta var stórkost- legt.” Þriðja eintakið Þetta var bara upphafið. Dagblaðið Newsday á Long Island frétti þessa furðulegu sögu, um það bil tveim vikum eftir að hún átti sér stað, og hafði viðtal við tvíburana. Sagan var endurtekin í New York Post og New York Daily News. Sama daginn og sagan birtist í Post sá David Kellman, 19 ára háskóla- nemi frá Queens, N.Y., myndina af Bobby og Eddy. Hjarta hans tók kipp. ,,Þeir tveir voru alveg eins og ég,” sagði hann. ,,En fæðingardagurinn fylgdi ekki með sögunni svo ég reyndi að vera rólegur og flana ekki að neinu fyrr en ég væri viss.” Heima hjá sér um kvöldið rétti hann hikandi blaðið að mömmu sinni og sagði: „Mamma, líttu á þetta.” Clarie Kellman rétti syni sínum eintakið af Daily News — þar sem ekki bara var mynd af þeim heldur líka fæðingardagur og ár — og sagði: „Iittuáþetta.” ,,Þá vorum við viss,” sagði David. ,,Við fundum símanúmerið heima hjá Gallandhjónunum. Eddy var ekki heima en móðir hans svaraði. Ég sagði: ,,Þú trúir þessu áreiðanlega ekki, frú Galland, ég heiti David Kellman og ég held að ég sé þriðji . . Um kvöldið keyrði David ásamt foreldrum sínum heim til Galland- hjónanna. Eddy fylgdist með þegar þau lögðu bílnum ,,og einn ég í viðbót steig út úr bílnum og kom heim að húsinu. Ég opnaði dyrnar svolítið, lokaði þeim svo aftur. Opnaði þær aftur, leit framan í hann, og lokaði. Þetta var eins og eftir- prentun í þrem eintökum — í þriðja sinn sem ég opnaði sagði David með minni röddu: ,,Ég hef ekki séð þig í nítján ár — ekki skella á mig hurðinni!” ” Hægt nálguðust þeir hvor annan. ,,Ég trúi þessu ekki,” sögðu
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.