Úrval - 01.09.1981, Page 53

Úrval - 01.09.1981, Page 53
EINS OGHUNDUR OGKÖTTUR 51 hann var að hálfu leyti persneskur, með tígrisdýrsrákir í grábrúnu á grunni sem var dálítið Ijósgrárri, féllu litirnir fullkomlega saman við litinn á kirkjusteinunum. Eftir því sem á sumarið leið var eins og sambandið milli Abners og Mac- Gillivrays mætti sífellt við minna. Báðir fengu stig. MacGillivray hafði til dæmis gaman af að elta dúfur en morgun einn heppnaðist fuglinum, sem hann var að elta, ekki að sleppa í tíma og báðum, bæði fugli og hundi, til undrunar endaði leikurinn með brotnum væng. MacGillivray var greinilega skömmustulegur yfir því sem skeð hafði. Hann vingsaði róf- unni afsakandi til að láta í ljós að hann hefði ekki haft neitt illt í huga. Svo settist hann til að hugsa málin. Abner kom dólandi að. Hann tók dúfuna varlega í kjaftinn og 'étti hana glæsilegri, amerískri stúlku sem þarna var sem ferðamaður. Hún sór og sárt við lagði að kötturinn væri að biðja sig um að lækna fuglinn — sem hún og gerði með því að búa í viku 'i bænum okkar meðan hún leitaði ráð- legginga lækna í tíma og ótíma. Ég held að Abner hafi hrifist af katt- mjúkum þokka hennar og hafi verið að reyna að segja stúlkunni að þar sem dúfan væri dómkirkjunni ekki lengur til nokkurs gagns gæti hún allt eins étið hana. En hvað sem hann hefur verið að hugsa hafði hann ei/iu sinni enn látið líta út fyrir að Mac- Gillivray væri klunnalegur og fljótfær bjáni. Hefnd MacGillivrays var dálítið frumstæð. Hann dró saman bein og annað rusl og kom því fyrir i dimm- asta horni forkirkjunnar og vildi láta líta út sem þar væri Abner að verki. Kirkjuvörðurinn lét blekkja sig og út- bjó alvarlega skriflega kvörtun til dómprófastsins. En prófasturinn var aftur á móti hárviss um að Abner hefði engan áhuga á kiötbeinum, hvorki nýjum né gömlum. Ég man ekki eftir öllum deilunum í þessu kaida stríði en ég minnist sigurs MacGillivrays greiniiega og eftirleiksins af því að ég sá það sjálfur. Það var undir hátíðarhöldunum fyrir verndardýrling okkar, St. Giles. Kvöldmessan átti að vera með kórn- um og hljómsveitarundirleik og bisk- upinn átti sjálfur að prédika. En þeg- ar ég var að loka MacGillivray inni reif hann sig lausan og stökk af stað þessa fimm hundruð metra leið í kringum dómkirkjuna í leit að inn- gangi í hana. Þegar ég að lokum handsamaði hann voru aðeins fimm mínútur þangað til kórinn átti að koma fram. Ég ýtti hundinum niður tröppurri - ar og inn í grafhvelfinguna og lokaði dyrunum. Ég vissi að hann kæmitt ekki út því grafhvelfingin var alltaf lokuð fyrir gestum á meðan á messu stóð. Það eina sem ég óttaðist var að ef til vill heyrðu kirkjugestirnir geltið í honum gegnum gólfristarnar í kirkj- unni. Ég flýtti mér í krypplaðan söngkyrtilinn og kom mér fyrir á mín- um stað í kórnum og hlaut að laun-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.