Úrval - 01.09.1981, Síða 69

Úrval - 01.09.1981, Síða 69
SAGA GAGARÍNS 67 Gagarín: Heyrirðu greinilega til mín? Tsarja: Ég heyri skýrt til þín. Haltu áfram að prófa geimbúninginn þinn. Skildirðu mig vel? Gagarín: Ég skildi þig alveg. Ég mun halda áfram að prófa geimbún- inginn í þrjár mínútur. Nú er ég önn- um kaflnn. Tsarja: Tilkynnt er viðvörun um að vera undirbúinn brottför eftir klukkustund. Haltu áfram að kanna tækin. Skildirðu mig? Gagarín: Ég skildi þig vel. Klukku- stundar viðvörun er tilkynnt. Tsarja: Við höfum horft á þig á sjónvarpsskermi. Allt var eðlilegt og við erum ánægðir með hvernig þú leist út. Þú virtist í góðu skapi. Hvernig heyrirðu til mín? Gagarín: Ég heyri skýrt til þín. Mér líður vel. Ég er léttur í lund og þess albúinn að leggja af stað. Tsarja: Allt gengur samkvæmt áætlun og allt er í góðu lagi um borð. Gagartn: Hvað segja heilsufarsupp- lýsingarnar? Er ég með hjartslátt? Tsarja: Púlsinn er 64, öndunin 24. Allt er eðlilegt. Gagarín: Ég skildi þig. Nú veit ég að hjartað slær. Tsarja: 10 mínútna viðvörun er gefin. Er loftþrýstingshjálmurinn þinn lokaður? Lokaðu hjálminum og gefðu skýrslu. Gagarín: Ég skildi þig: 10 mínútna viðvörun er tilkynnt. Hjálmurinn er lokaður. Allt er eðlilegt. Mér líður vel og ég er reiðubúinn undir geim- skotið. Tsarja: Fimm mínútna viðvörun. Gagarín: Ég skil þig. Fimm mín- útna viðvörun. Tsarja: Einnar mínútu viðvörun. Heyrirðu vel til mín? Gagarín: Ég skildi þig: Einnar mínútu viðvörun. Ég er kominn í við- bragsstöðu. Ég er í léttu skapi, mér líður vel og ég er reiðubúinn til brott- farar. Tsarja: Afbragð. Að lokum fyrirskipaði stjórnandi flugsins, vísindamaðurinn Sergei Koroljov: ,,Afstað!” Eg svaraði: ,,Lagt afstað!" Ég leit á úrið mitt. Klukkan var sjö mínútur yfir níu að MÍoskvu-tíma. Ég heyrði hvellt blístur og hækkandi drunur. Hið stóra geimfar titraði 0£ hægt, mjög hægt, lyftist það frá skot- pallinum . . . Þyngdaraflið jókst. Mér fannst eins og einhver ósveigjan- legur kraftur negldi mig niður í sætið . . . Ég vissi að þetta ástand myndi ekki vara lengi, að það myndi líða hjá jafnskjótt og geimfarið sveigði á braut eftir hraðaaukninguna. Jörðin kallaði á athygli mína. „Sjötíu sekúndur eru liðnar frá flugtaki.” Ég svaraði: ,,Ég heyri til þín: 70. Mér líður vel. Þyngdaraflið er að aukast Ég flýg áfram og allt er í lagi. ’ ’
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.