Ritsafn Lögrjettu - 01.01.1915, Page 14

Ritsafn Lögrjettu - 01.01.1915, Page 14
*3 ingin til batnaÖar vera svo mikil, aö það eigi aö íhuga alvarlega og rannsaka vandlega, hvort ekki sje mögulegt að koma í kring þeim fullkomnu bótum á samgöngutækj- unum, sem breytingunni orka. Mjer fyrir mitt leyti er þaö fullkomlega ljóst, að ef ekki er bætt úr v i S - s k i f t a t e p p u n n i, þá er naut- griparækt ómöguleg, ef ekki er bætt úr h o r f e 11 i s h æ 11 u n n i, þá er vonlaust um alla framtíS landbúnaS- árins, ef ekki er bætt úr eldneyt- i s s k o r t i n u m, þá er lífiS í sveit- unum þeim mun óvistlegra en annars- staSar, aS fólkiS tollir þar ekki, og ef ekki er bætt úr á b u r S a r s ko r t- i n u m, þá kemst enginn skriSur á ræktun landsins. En verSi bætt ú r ö 11 u þ e s s u, f æ j e g e k k i s j e S a S í s 1 e n s k U r 1 a n d- b ú n a S u r þ u r f i í n o k k r u a S standa landbúnaSi a'n n a r a þ j ó S a a S b a k i. III. Samgöngutæki nútímans. Þá liggur næst aS athuga, hver þau samgöngutæki eru, sem bætt geta úr þessum meinum. Til þess aS gera sjer þetta ljóst, verSum vjer fyrst aS renna augum yfir landiS, og at- huga, hver eru stærstu landbúnaöar- svæSin; engin ráS verSa talin aö duga, nema þau dugi öllum stærstu svæöunun>. En hitt væri aftur of langt fariö, aS heimta aS umbæturn- ar næöu til hvers einasta skika, hve lítill sem hann er, sem hæfur er til ræktunar. Landbúnaöarsvæöin, eöa láglendin, á íslandi eru þessi helst: 1. Suöurláglendiö (Árnes- Rang- árv.- og Skaftafells-sýsla), 2. Borgarfjaröarláglendiö (þar meö suöursveitirnar á Snæfells- nesinu), 3. Dalirnir upp af BreiðafjarSar- botni, 4. IiúnaflóaláglendiSjUpp af Húna- flóa og tilh. dalir. 5. Skagafjöröurinn. 6. EyjafjörSurinn, 7. Skjálfandaundirlendið og tilh. dalir, 8. Fljótsdalshjeraö. Þetta eru þau stærstu. Mörg smærri mætti telja, firöi og dali, en þaS er þýöingarlaust. Af þessum 8 svæöum er láglendiS á einu, Skjálf- andaundirlendinu, mjög þakiö hrauni og er þaö þess vegna einna veiga- minst til ræktunar. HiS fyrsta, SuS- urláglendiö, er lang stærst. Af samgöngutækjum er þá fyrst aö athuga skipagöngur, eöa hvort unt sje aS fullnægja þörfum þessara svæSa meö innanlandssamgöngum á sjó. Afstaöa svæöanna gagnvart sjó- ftutningum er þessi: 1. Suðurláglendiö. Engin höfn, sem unt er aö nota á haust- um eöa vetrum vegna brims, nema ef vera skyldi einstöku sinnum. Ekki heldur nein liöfn, sem millilandaskip hingaS til hafa viljaS taka á ferSaá- ætlun sína á sumrum. Litlir strand- bátar og seglskip geta hafnaS sig á Eyrarbakka og Stokkseyri á sumr- um i góSviöri eöa landátt, og í Vik er skipaS upp fyrir opnu hafi undir sömu kringumstæðum. SvæSiö alt of

x

Ritsafn Lögrjettu

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritsafn Lögrjettu
https://timarit.is/publication/534

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.