Ritsafn Lögrjettu - 01.01.1915, Síða 14

Ritsafn Lögrjettu - 01.01.1915, Síða 14
*3 ingin til batnaÖar vera svo mikil, aö það eigi aö íhuga alvarlega og rannsaka vandlega, hvort ekki sje mögulegt að koma í kring þeim fullkomnu bótum á samgöngutækj- unum, sem breytingunni orka. Mjer fyrir mitt leyti er þaö fullkomlega ljóst, að ef ekki er bætt úr v i S - s k i f t a t e p p u n n i, þá er naut- griparækt ómöguleg, ef ekki er bætt úr h o r f e 11 i s h æ 11 u n n i, þá er vonlaust um alla framtíS landbúnaS- árins, ef ekki er bætt úr eldneyt- i s s k o r t i n u m, þá er lífiS í sveit- unum þeim mun óvistlegra en annars- staSar, aS fólkiS tollir þar ekki, og ef ekki er bætt úr á b u r S a r s ko r t- i n u m, þá kemst enginn skriSur á ræktun landsins. En verSi bætt ú r ö 11 u þ e s s u, f æ j e g e k k i s j e S a S í s 1 e n s k U r 1 a n d- b ú n a S u r þ u r f i í n o k k r u a S standa landbúnaSi a'n n a r a þ j ó S a a S b a k i. III. Samgöngutæki nútímans. Þá liggur næst aS athuga, hver þau samgöngutæki eru, sem bætt geta úr þessum meinum. Til þess aS gera sjer þetta ljóst, verSum vjer fyrst aS renna augum yfir landiS, og at- huga, hver eru stærstu landbúnaöar- svæSin; engin ráS verSa talin aö duga, nema þau dugi öllum stærstu svæöunun>. En hitt væri aftur of langt fariö, aS heimta aS umbæturn- ar næöu til hvers einasta skika, hve lítill sem hann er, sem hæfur er til ræktunar. Landbúnaöarsvæöin, eöa láglendin, á íslandi eru þessi helst: 1. Suöurláglendiö (Árnes- Rang- árv.- og Skaftafells-sýsla), 2. Borgarfjaröarláglendiö (þar meö suöursveitirnar á Snæfells- nesinu), 3. Dalirnir upp af BreiðafjarSar- botni, 4. IiúnaflóaláglendiSjUpp af Húna- flóa og tilh. dalir. 5. Skagafjöröurinn. 6. EyjafjörSurinn, 7. Skjálfandaundirlendið og tilh. dalir, 8. Fljótsdalshjeraö. Þetta eru þau stærstu. Mörg smærri mætti telja, firöi og dali, en þaS er þýöingarlaust. Af þessum 8 svæöum er láglendiS á einu, Skjálf- andaundirlendinu, mjög þakiö hrauni og er þaö þess vegna einna veiga- minst til ræktunar. HiS fyrsta, SuS- urláglendiö, er lang stærst. Af samgöngutækjum er þá fyrst aö athuga skipagöngur, eöa hvort unt sje aS fullnægja þörfum þessara svæSa meö innanlandssamgöngum á sjó. Afstaöa svæöanna gagnvart sjó- ftutningum er þessi: 1. Suðurláglendiö. Engin höfn, sem unt er aö nota á haust- um eöa vetrum vegna brims, nema ef vera skyldi einstöku sinnum. Ekki heldur nein liöfn, sem millilandaskip hingaS til hafa viljaS taka á ferSaá- ætlun sína á sumrum. Litlir strand- bátar og seglskip geta hafnaS sig á Eyrarbakka og Stokkseyri á sumr- um i góSviöri eöa landátt, og í Vik er skipaS upp fyrir opnu hafi undir sömu kringumstæðum. SvæSiö alt of
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97

x

Ritsafn Lögrjettu

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritsafn Lögrjettu
https://timarit.is/publication/534

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.