Ritsafn Lögrjettu - 01.01.1915, Síða 15

Ritsafn Lögrjettu - 01.01.1915, Síða 15
14 stórt til þess aS geta haft full not af skipagöngum til Eyrarbakka og Stokkseyrar. Samgöngur á sjó geta ekki bætt úr neinum af áSurnefnd- um 4 meinum á þessu svæSi. 2. Borgarfj.láglendiö. í útjöSrum þess er annarsvegar versl- unarstaöurinn Akranes, sem er viS- komustaöur millilandaskipa (lending bærileg), en hins vegar Búöir, og koma strandbátar þar einstöku sinn- um. Báöir þessir staðir liggja svo fjarri aöal-landbúnaöarsvæSinu, að ó- kleift er aö hafa tíðar samgöngur úr sveitunum til þeirra, enda er ekki verslað þar af landbúnaöarsvæðinu. Miðstöö viðskiftanna er nú Borgar- nes; millilandaskip þora þar yfirleitt ekki inn vegna grynninga, og strand- bátar koma þar ekki við, en flóabát- ur gengur þaðan úr Reykjavík, og kemur nokkum sinnum við vestar á láglendinu, aö Straumfirði og Ökrum. Innsiglingin er vond, brýtur um þver- an fjörð í brimi, og tefst þvi bátur- inn oft, en þegar inn er komið, má gera viðunanlega höfn fyrir smáskip. Borgarnes liggur svo miðsvæðis í hjeraðinu, að með góðum vegum er kleift fyrir mestan hluta sveitanna að halda þar uppi nægilega tíðum samgöngum. Ef gerð er höfn í Borgarnesi, og nægilegir vegir þaöan, virðist vera unt að fullnægja þörfum þessa svæð- is n o k lc u r n v e g i n n meö sam- göngum á sjó. 3. D a 1 i r n i r. Aðalsvæðiö liggur upp frá botni Hvammsfjaröar, og er þar nýlegur verslunarstaður, Búð- ardalur. Höfn er þar vond, og ekki hafa millilandaskip tekið staðinn á áætlun sína, en strandbátar koma þar við í nokkrum ferðum. Breiðafjarö- arbátur, sem hefur aðalstöð sína í Stykkishólmi, heldur uppi ferðum þangaö. Mestur hluti hjeraðsins nær vel til Búðardals. Mig brestur kunn- ugleika til aö segja um hvort kleift mundi að halda uppi reglubundnum vetrarferðum þangað, en þó þykir mjer trúlegt að það mætti, og þá fremur sennilegt að samgöngur á sjó og vegir á landi gætu verið þessu hjeraði nokkurnveginn fullnægjandi. 4. Ii ú n a f 1 ó a 1 á g 1 e n d i ð. Það er nokkuð sundurskift — þar tel jeg til nokkurn hluta Strandasýslu og alla Húnavatnssýslu — og hafnir rnisgóðar, sumsstaðar vondar. Hafís lokar öllu í hafísárum, og því ekki til- tök að losna við horfellishættuna með samgöngubótum á sjó. Besti hluti svæðisins, alt landið upp af Húnafirði (Blönduóshjeraðið) er svo hafnlaus, að líklega er ókleift að hafa þangað reglulrundnar vetrar- ferðir, jafnvel þó sjór sje auður. Sam- göngulrætur á sjó, hversu miklar sem væru, eru því allsendis ófull- nægjandi fyrir þetta svæði. 5. S k a g a f j ö r ð u r. Höfn aðal- kauptúnsins, Sauðárkróks, fremur slæm, mætti þó líklega hafa þangað reglubundnar vetrarferðir, þegar auður er sjór. Hafís lokar einnig hjer i hafísárum, samgöngu- bætur á sjó geta ekki bætt úr hor- fellishættunni, veröa því ávalt ófull- nægjandi. Svæðið auk þess svo stórt, að afarmiklir örðuleikar eru á því fyrir alla að sækja til eins staðar. 6. E y j a f j ö r ð u r. Hafnir góð- ar, en hafís lokar öllu á hafísárum, og samgöngubætur á sjó þess vegna ekki fullnægjandi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97

x

Ritsafn Lögrjettu

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritsafn Lögrjettu
https://timarit.is/publication/534

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.