Ritsafn Lögrjettu - 01.01.1915, Síða 24

Ritsafn Lögrjettu - 01.01.1915, Síða 24
23 fólkstölunni neitt verulegu, því þeir voru allir teknir frá Norövesturland- inu, sem haföi alls 18,481 íbúa 1911. Næst fyrir vestan Manitoba er Saskatchewan, rúml. 6 sinn- um stærri en ísland, íbúatalan 492,- 432 áriö I9i'i, og hafbi fariö hrab- vaxandi þá undanfariö. Járnbrautir voru árið 1912 aö lengd 6050 km., og koma 82 m e n n á hvern km. Lengd járnbrautanna fer hraövaxandi, ekki síöur en fólksfjöldinn, sem sjá má af því að lengdin var talin: ár 1907 3260 km. — 1912 6050 — — i9J3 748o — Næsta fylki er A 1 b e r t a, einnig rúmlega 6 sinnum stærra en ísland, íbúatala 374,663 áriö 1911. Lengd járnbrauta var 4900 km. i árslok 1912, og koma þá 7 7 . m a n n s á hvern km. íbúatala hraövaxandi, en svo voru líka 2900 km. af járnbrautum í smíðum, auk þess sém fyrir var. Loks er vestasta fylkiS, vestur viö KyrrahafiS, B r i t i s h C o 1 u m b i a, nærri 9 sinnum stærri en Island. í- búatala 1911 var 392,480, og áætlaö aö hún væri 502,000 áriö 1913. Járn- brautir voru 1912 aö lengd 3620 km., og auk þess verið aö leggja 3700 km. Áriö 1912 hafa verið um 126 manns fyrir hvern brautarkm. Þannig sjáum vjer, aö í 4 vestur- fylkjunum í Kanada, á samfeldu svæöi, sem er um 27 sinnum stærra en Island, eru aö meöaltali 88 manns um brautarkílómetrann. Þeim mundi því ekki ofbjóða þar vestur frá, þó oröaö væri aö leggja einhverntíma á næstu áratugunum svo mikiö af brautum, sem svaraði einum km. fyr- ir hverja 200 íbúa. Ef 100 þús. ís- lendingar lieföu eins mikiö af járn- brautum á mann, og nú er í þessum vesturfylkjum í Kanada, þá næmi lengd þeirra um 1140 km., og slagar þá talsvert upp í lengd allra þjóðveg- anna á landnu, sem eru 1620 km. Rúm 142 þús. þyrftu íslendingar aö vera til þess aö lengd járnbrautanna meö sama hlutfalli yrði 1620 km. Þaö kann að valda ofurlítilli skekkju i hlutfallstölunum hjer að framan, að jeg hef ekki allsstaðar náð í brautalengd og mannfjölda sama ár- iö, en hvergi er meira en ár á milli, svo aö skekkjurnar geta ekki veriö svo stórar aö máli skifti. Og þær litlu skekkjur, sem kunna aö vera, meira en jafnast upp af því, aö í lengd brautanna er öllum raf- m a g n s b r a u t u m slept, af því að jeg hafði engar sundurliðaðar skýrsl- ur um þær, en lengd þeirra var talin 1980 km. árið 1911, og viröist þó svo sem innanbæjarbrautir sjeu ekki taldar þar með. Þá ætla jeg aö gera nokkra grein fyrir, hvernig ástatt er með járn- brautir í Bandaríkj unum í V e s t u r h e i m i. Þar var tekiö manntal 1910, og töldust íbúar tæp- ar 92 miljónir, en stærðin er 73 sinn- um á við ísland. Jeg hef engar skýrsl- ur um fólksfjölda nýrri en þetta, en eftir árlegri aukningu aö dæma heföi fólksfjöldinn næsta ár (1911) átt aö vera rúml. 93Jý milj. Það ár var lengd járnbrauta, að rafmagnsbraut- um meðtöldum, 458,000 km., og koma þá 204 menn á hvern km. Sennilega er lijer eitthvað af innanbæjarbraut- um taliö með í lengd brautanna, en þó tr það beinlinis tekiö fram, að þvi er
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97

x

Ritsafn Lögrjettu

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritsafn Lögrjettu
https://timarit.is/publication/534

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.