Ritsafn Lögrjettu

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Ritsafn Lögrjettu - 01.01.1915, Qupperneq 29

Ritsafn Lögrjettu - 01.01.1915, Qupperneq 29
28 vegarins), sem teknir voru í tölu flutningabrautanna meö vegalögun- um 1894. Jafnframt veröur um 1923 lokiö við aö leggja flesta þjóðvega- kafla í bygö, sem standa í beinu sam- bandi við flutningabrautirnar, og mikiö veröur komiö af akfærum sýsluvegum í sambandi viö þessa vegi. Þessi innanhjeraös-vegakerfi verða með öðrum orðum komin svo vel á veg 1923 í öllum helstu hjeröð- um landsins, að annaöhvort þaö ár, eða eitthvert næstu áranna þar á eftir, veröa menn aö fara að snúa sjer að öðru verkefni í samgöngubótunum, jafnfram þvi sem unniö verður að því að fullkomna þessi sundurskildu vegakerfi með því að bæta við þeim minni háttar álmum, sem þá kann enn að vanta. Það virðist nú vera auðsætt, að næsta verkefnið er að samtengja þessi einstöku eða aðskildu vegakerfi, og þá einkanlega þau 4 eða 5 vegakerfi, sem liggja milli Faxaflóa og Eyja- fjarðar, og öll standa í sambandi við einhvern hluta þjóðvegarins milli Reykjavíkur og Akureyrar. Þessi vegakerfi eru, ef talið er norðanfrá, hið 1. i Eyjafirðinum, 2. í Skaga- firðinum, 3. í Húnavatnssýslunni, 4. í Borgarfirðinum, og hið 5., sem um getur verið að ræöa, er vegakerfið, sem kvíslast út frá Reykjavík. Sú braut, sem samtengir þessi vegakerfi, verður um leið þjóðbraut milli Suð- urlands og Norðurlands. En þá vaknar spurningin um það, hvernig þessi braut skuli gerö. Á það að vera tiltölulega ódýr mölborinn vegur, eins og þeir, sem nú eru lagð- ir i sveitum? Eða dýr vegur, þakinn grjótmulningi, hentugur fyrir bifreið- ar en ófær reiðhestum sakir hörku? Eöa járnbraut? Um þetta geta menn hugsað næstu árin, sennilega fram undir 1923, en úr því verður svarið að fara að koma. Og af því að ekki er ráð nema í tíma sje tekið, ætla jeg að benda á einstök atriði, sem hafa verður fyrir augum þegar spurn- ingunni er svarað. Þegar járnbrautaröldin hófst í heiminum voru flest lönd Norðurálf- unnar orðin fullskipuð vegum. Þess vegna hefur fengist alveg áreiðanleg reynsla um það, hvaða áhrif járn- brautirnar hafa á notkun og gildi vega þeirra, sem fyrir eru, þegar járnbrautir eru lagðar. Og reynslan er þessi: í fyrsta lagi sú, að enginn vegar- spotti innsveitis eða innanhjeraðs verður óþarfur eða fellur til muna í gildi, þó að járnbraut komi um hjer- aðið. Þetta er líka auðskilið. Setjum svo að vegur (flutningabraut) hafi verið lagður eftir hjeraðinu endi- löngu, og svo komi járnbraut þvert yfir hjeraðið. Þá er sett járn- brautarstöð við veginn, og vegurinn heldur gildi sínu, eða fær aukið gildi, sem aðalvegur út i sveitirnar til beggja hliða frá járnbrautarstöðinni. Notkun hans vex stórum við það að járnbrautin kemur. Hugsum oss síð- an hitt tilfellið, að járnbrautin liggi um hjeraðið samhliða aðalveginum; vegna landslagsins liggur hún þá líka að jafnaði mjög nærri veginum, af því að sljettasta leiðin er valin bæði fyrir veginn og brautina. Þessi veg- ur verður ekki heldur óþarfur þótt brautin komi. Hann liggur frá einni stöð til annarar meðfram brautinni, og bæirnir, sem liggja fram með
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97

x

Ritsafn Lögrjettu

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritsafn Lögrjettu
https://timarit.is/publication/534

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.