Ritsafn Lögrjettu

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Ritsafn Lögrjettu - 01.01.1915, Qupperneq 35

Ritsafn Lögrjettu - 01.01.1915, Qupperneq 35
34 brautareígandi eignast fyrirfram eitt- hvað af landinu, og á þá alla verö- hækkun þess. En livort sem meiri eöa minni ráö- stafanir eru geröar til þess aö draga eitthvað af verðhækkuninni í brautar- sjóö, þá verður fyrst og fremst að líta á veröhækkun þá, sem brautar- lagningu er samfara, frá þjóðhags- legu sjónarmði. Vjer skulum þá hugsa oss að járnbraut sje lögö fyrir t. d. 4 milj. kr. Og gerum svo ráð fyrir að landið á brautarsvæðinu hækki við þetta í veröi um sömu upphæð; er hjer talað um eðlilega og varanlega hækkun, sem fullir vextir fást af, en ekki hitt, þó einhver blettur um stund komist i óeölilega hátt verö í hönd- um braskara. Frá þjóðhagslegu sjón- armiði þýðir þetta það, að verðhækk- un landsins ein borgar alt brautar- verðið, svo að þótt ijrautin væri dæmd til þess aldrei að gefa neitt af- gangs rekstri sínum upp i rentur af brautarverðinu, þá er ekkert af lagn- ingarkostnaðnum tapað fyrir þjóðina. En þjóðfjelagið græöir þá allan þann hluta óbeina arðsins, sem ekki kem- ur fram í verðhækkun lands eöa aukn- um jarðarafgjöldum, heldur í aukn- um aröi þeirra, er landið nota. Það liggpr þá fyrir aö athuga hvort líkur sjeu til þess, að landið hjer mundi hækka í verði á þeim svæð- um, sem járnbrautir eru lagðar um. Jeg tel að likurnar sjeu mjög mikl- ai fyrir því, aö ræktanlegt land í námunda viö brautarstöövar hækki í verði. Jeg hef á öörum stað leitt rök að þvi, að hver hektari af ræktan- legu landi á Suðurláglendinu er nú sem stendur ekki meira viröi en 4 kr. og 90 au., líklega heldur minna. Kostnað við að rækta tún telja þeir bændur, er jeg hef spurt um þetta, engir hærri en 600 kr. á hektar (nærri 200 kr. á vallardagsl.), en sumir telja hann talsvert minni, og vitanlega er hann næsta misjafn. Ef vjer gerum ræktunarkostnaöinn 600 kr. að með- altali, þá kostar hver hektari ræktað- ur 604 kr. 90 au. En hvers virði er hann? Það er undir afuröamarkaðin- um komið. 1 nágrenni viö Reykja- vík er hann nú sem stendur fram und- ir 2000 kr. virði, á Suðurláglendinu er hann líklega ekki nema um 600 kr. virði. Erfitt er að segja hvers virði hann yrði eftir aö járnbraut væri komin, en menn geta hugsað sjer eitt hvað, t. d. 1000 kr. Þá eru afgangs ræktunarkostnaöi 400 kr. Látum svo þann mann, sem gerir sjer túnrækt að atvinnuvegi, fá helminginn þar af sem gróöa af atvinnu sinni; þá eru eftir 200 kr., og það er verð landsins óræktaðs. Landið hefur meö öðrum orðum fertugfaldast að veröi, og þó vel það. Þó þetta dæmi sje ófull- komið, má sjá af því, að ef samgöng- urnar eru bættar svo, að jarðrækt verði í raun og veru ábatavænlegur atvinnuvegur, þá eru miklar líkur fyrir veröhækkun lands, jafnvel fyrir margföldun hins núverandi verös. Ef til vill skýrist þetta nokkuð bet- ur við samanburð á verði jaröa þeirra, sem nú njóta markaðarins í Reykja- vík, og annara jarða. Alment er álit- iö, að hvert jaröarhundrað á Suður- láglendinu og í öðrum landbúnaðar- hjeruöum sje um 150 kr. virði, en sumir telja það þó upp undir 200 kr. virði. Nú hef jeg upplýsingar um síö- asta söluverð og leigumála 9 jarða i nágrenni Reykjavíkur, sem allar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97

x

Ritsafn Lögrjettu

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritsafn Lögrjettu
https://timarit.is/publication/534

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.