Ritsafn Lögrjettu

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Ritsafn Lögrjettu - 01.01.1915, Qupperneq 40

Ritsafn Lögrjettu - 01.01.1915, Qupperneq 40
39 IX. Besta ráðið. Besta ráðið til þess að koma járn- brautum um landið innan hæfilega langs tima og án of mikillar áhættu er þ'að, að gera skynsamlega b y r j u n. Það er meiri sanuleikur en menn alment halda í málshættinum okkar, að hálfnað er verk þá hafið er, þ. e. a. s. ef rjett er hafið. Jeg hef hjer að framan talað um að landið þyrfti járnbrautir fyrir 20 milj. kr., án þess að jeg þó viti að svo stöddu fremur en aðrir hvort sú tala er rjett, hvort þessar tvær höfuð- brautir, austur og norður, kosta þetta eða eitthvað meira eða eitthvað minna. Ef alt þetta verk væri ein samstæða, svo að það yrði að fram- kvæmast alt i einu, eða gæti ekki komið í gagn fyr en því væri öllu lokið, þá skal jeg fúslega játa að byrjunin væri ekki árennileg. En sem betur fer er verkið ekki alt ein sam- stæöa í þessum skilningi. Akureyrar- brautin og austurbrautin geta hvor fyrir sig komið að fullu gagni án þess að hin sje gerð um leið. Austurbraut- in kostar eitthvað um 4 milj. kr., hin á að giska 4 sinnum meira. Viðvíkj- andi austurbrautinni hafa verið gerð- ar rannsóknir af tveim verkfræðing- um, hvorum í sínu lagi, og leidd rök að því, að hún muni þegar á fyrstu árunum borga rekstur sinn og við- hald, og máske eitthvað meira, og sje því ekki annað i hættu þar envextirog afborgun af stofnfjenu. Viðvikjandi Akureyrarbrautinni hafa engar slíkar rannsóknir verið gerðar, en að órann- sökuðu máli virðist mega fullyrða, að horfurnar um tekjur af rekstrinum fyrstu árin eru lakari að því er hana snertir, heldur en Austurbrautina. Ekki skal eg segja neitt um það, hvorrar brautarinnar er brýnni þörf, því að um það verða menn aldrei sammála; hver maður finnur mest til sinna eigin þarfa, og álitur venjulega að mest liggi á að bæta úr sínum meinum, og á það ekki síður við um samgöngubætur en margt annað. Hvað sem þörfunum líður, þá virð- ist mjer það vera alveg ljóst, að það er skynsamleg byrjun, að leggja fyrst þá brautina, sem kost- a r 4 s i n n u m m i n n a e n h i n, og er auk þess líklegri til að gefa af sjer næglegar beinar tekjur. Hitt væri auðsjáanlega .óskynsamleg byrjun, að byggja fyrst dýrari brautina, sem minni likur eru til að gefi sjálf af sjer nokkuö upp í vexti af stofnkostn- aðinum. Með Austurbrautinni, fyrst um sinn frá Reykjavík til Þjórsár, vil jeg telja álmu niður Flóann til Eyrarbakka, og aðra frá Reykjavík til Hafnar- fjarðar, og kosta þessar brautir um 4 milj. kr. með þeirri gerð, sem stung- ið hefur veriö upp á, og með því verði á efni og’vinnu, sem var í árslok 1913. Lengdin er um 135 km., og á því svæði, sem brautirnar liggja um, búa rjett um 27000 manns, eða 200 menn fyrir hvern brautarkm., og þarf ekki að telja Vestur-Skaftafellssýslu með íil þess að fá þann mannfjölda. Eftir ameríkskum mælikvarða er því nóg fólk á brautarsvæðinu til þess að rjettlæta lagninguna. En hvernigáþáað framkvæma þessa skynsamlegu byrjun, munu menn spyrja. Því svara jeg fyrir mitt leyti þannig, að sjálfsagt er að fram-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97

x

Ritsafn Lögrjettu

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritsafn Lögrjettu
https://timarit.is/publication/534

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.