Morgunblaðið - 26.03.1988, Qupperneq 78

Morgunblaðið - 26.03.1988, Qupperneq 78
78 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. MARZ 1988 Skálofell Opið í kvöld kl. 19-01 rCuoinDA /Shohi Fríttinn tyrir kl. 21:00 - Aðgangseyrir kr. 300 eftir kl. 21:00: Þykkvibær: Kartöflur eru ákjós- anleg orkurík fæða Selfossi. KARTÖFLUR eru rnjöjr góður kostur til að brúa orkubilið í fæðu landsmanna. Þær eru orkuríkar og ekki fitandi. Þetta sagðr Einar Matthíasson matvælaverkfræð- ingur á fundi i Þykkvabæ þar sem fjallað var um eflingu byggðar- lagsins. Hann sagði nauðsynlegt að beita sterkum áróðri til þess að auka neyslu landsmanna á ferskum kartöflum. Það væri fljótvirkasta aðferðin til að koma vörunni í verð. Einar benti á að Manneldisráð íslands gerði ráð fyrir að hlutfall orku í fæðunni ætti að vera 50—60% Opiðíkvöldtil kl 03.00 Allir velkomnir BAR-DANS-ORIENTÁL MATUR. S 10312. Laugav. 116. OPIÐ ALLA DAGA- ÖLL KVÖLD. en væri eingöngu 24%. Kartaflan er mjög orkurík en fitusnauð. í 100 grömmum af kartöflum eru 75 kílók- aloríur og til samanburðar þá eru 85 kílókaloríur í 100 grömmum af ýsuflaki. Einar benti á að enginn áliti ýsu fitandi heldur væri bent á hana sem heppilegt megrunarfæði. Hann sagði nauðsynlegt að eyða þeim misskilningi að kartöflur væru fitandi. Tækist það ykist heildar- neyslan á ferskum kartöflum sem væri dýrmætt fyrir kartöflubændur. Einar skýrði ýmsa möguleika á úrvinnslu kártaflna og benti á að vinnsla þeirra í fóður gæti verið álit- legur kostur. Þannig væri unnt að koma umframframleiðslunni í verð og hægt að nýta allt smælki. Hann sagði það mögulegt að stunda kart- öflurækt eingöngu til fóðurfram- leiðslu. Varðandi aðra úrvinnslu til manneldis taldi hann upp um 20 möguleika og benti á nokkra kosti sem gætu hentað og mögulegt að framleiða í stórum stíl. Öll forvinna að slíku er mjög tímafrek og kostn- aðarsöm og henni verður að fylgja markvisst markaðsstarf. Afkoma kartöflubænda í Morgunblaðið/Sigurður Jónsson Arni Johnsen, Una Sölvadóttir skólastjóri og Einar Matthíasson matvælaverkfræðingur. Þykkvabæ er mjög erfið eftir fá- dæma gott uppskeruár. Á fundinum kom fram að menn telja eina skýr- inguna vera þá að bændur í hefð- bundnum búgreinum sem fengu skerðingu leituðu út í kartöflurækt- ina til að reyna að bæta stöðu sína. Einnig skapaði innflutningur á unn- um kartöflum, frönskum, erfíða stöðu. Innflutningurinn nemur 100 tonnum sem samsvarar um 200 tonnum af ferskum kartöflum. Fundarmenn bentu á að þeir lékju sér að því að framleiða þetta. Á það bæri að líta að kartöflubændur hefðu ekki fengið neinn aðlögunartíma að ÁTTU MYND AF óheftri samkeppni og menn væru einfaldlega ekki tilbúnir að takast á við slíkt eins og sakir stæðu. Una Sölvadóttir skólastjóri Há- bæjarskóla hafði framsögu um skólamál og gat þess meðal annars að í Þykkvabæ væri aldargömul skólahefð, þar hefði verið stofnaður skóli 1892. Hún sagði aðbúnað í núverandi skólahúsi óviðunandi og nauðsynlegt að byggja. Húsið er hálfrar aldar gamalt og orðið óhent- ugt til starfseminnar. Kennaraskipti eru tíð og slíkt skapar erfiðleika í skólastárfínu. I Djúpárhreppi eru í kringum 40 böm á skólaskyldualdri og er þeim elstu ekið á Hellu í skóla. Una lagði áherslu á nauðsyn þess að byggja nýjan skóla og hvatti fólk til samstöðu um það. Gott skólastarf væri ein af undirstöðum byggðarinn- ar. Árni Johnsen fjallaði um mögu- leika til fiskeldis með strönd Suður- lands. Hann útskýrði fyrirhugað fiskeldi við Dyrhólaós og gat þess að tækjust þau áform opnuðust mikl- ir möguleikar á fískeldi fyrir innan sjávarkamba með allri suðurströnd- inni. Sig. Jóns. SIÐASTISÉNS að sjá Dönu í gervi frægra poppara. Dana og dansararfrá dansskóla Auðar Haralds munu rokka af lífi og sál. Dana er plötusnúöur sem enginn skyldi missa af. Opiðtilkl. 01.00 LENGILIFI ROCK'N R0LL Veitingahúsið Hard Rock Cafe Kringlunni 68 98 88 ■áli HÓTEL í KVÖLD STÓRSÝNINGFRÁ GULL- ÁRUM NÆTURLÍFSINS IUÝ danshuómsveit hótelíslands Ellen Krist/ansdottir S5,t; JóAannHsmundsso^ a(rommuf SurHauk" son-söngur Saga í tónum og tali um uppruna og líf frægustu hljómsveitar íslands K.K. sextettsins 50 listamanna stórsýning með þeim Bessa Bjarnasyni, Ellý Vilhjálms og Ragga Bjarna f aðalhlutverkum. Hljómsveitarstjóri Ólafur Gaukur. Verð með mat kr. 3.500 - Rúllugjald eftir kl. 23.30 kr. 700.- SUNNUDAGUR: A-ÍSLANDSMÓTIÐ í VAXTARRÆKT Forkeppnihefstkl. 14.00-Miðaverðkr. 300.- Úrslitakeppni um kvöldið. - Húsið opnað kl. 20.00 Sérstakur heiðursgesturog oddadómari mótsins veróur Anders I.indböck Borðapantanir isima 687111 - Verð með matkr. 2.000.-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.