Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1881, Blaðsíða 15

Skírnir - 01.01.1881, Blaðsíða 15
AUSTRÆNA MÁLIÐ. 15 og Ungverjaland rá8i Bosníu og Herzegóvínu til fess, aS halda þar uppi eignarrjetti Tyrkjans? ESa í stuttu raáli: hafa ekki Tyrkir raisst svo mikiS í vorri álfu, einmitt fyrir þá sök, aS mönnum þóttu þeir illa aS því komnir og enn ver aS því búa? eSa hafa ekki Slafar, Rúmenar og Grikkir losnaS undan valdi þeirra, af því mönnum þótti, a8 þeir ættu minni rjett á þessum þjóSflokkum, en þær þjóSir áttu á sjer sjálfum — og verSur þá ekki hiS sama ofan á, þar sem þeir eiga hlut aS máli, sem enn búa undir ánauSarvaldi Tyrkja? Svo má aS mörgu spyrja, sem virSist standa í öfugu horfi viS álit frakkneska ráSherrans og aSferSf stórveldanna í kvaSamáli Grikkja. í janúarmánuSi sendi Barth. St. Hilaire umburSarbrjef til erindreka Frakklands, þar sem hann harmar þaS, er svo hafi illa tekizt til meS gerSar- uppástunguna, og kveSur sjer segi þungt kugur um málin, því ef ófriSarbálife kvikni aS nýju á Balkansskaga, þá geti þaS færzt víSar og jafnvel yfir alla NorSurálfu. Hann biBur því alla gjalda varhuga viB friSrofunum og þeirra hörmulegu afleiSingum. Marga furBaSi á þeim ummælum brjefsins, þar sem stórveldin höfSu sífellt látiB svo vel yfir friSarást sinni og eindrægni. Sumir sögSu líka, aB hjer væri iieldur mælt af æSru, og ráSherrar soldáns hafa sjálfsagt hugsaS meS sjer, aBmú væru þó líkast fleiri orSnir skeikaBir, og nú kynni boBum soldáns aB verSa betur svarafe enn fyr, þó stórveldin hefSu gert hann (erindreka hans) vart viBmælis verSan á Berlínarfundinnm síBasta. J>au huggunar- boS komu nú líka frá Miklagarfei, aS soldán kvazt vilja gera máliB aS nýjum álitum, ef stórveldunum þóknaSist aB láta erind- reka sína ganga þar til fundar og ráSgast um, hvaS bezt væri til lykta og úrslita. Hjer voru ekki á góSu völ orBin, og þetta hafa stórveldin nú þekkzt fyrir skömmu (í miSjum febrúarm.) — „þó varla nokkur viti enn, hve vænleg ráS þeir hitta.“ Oss minnir þaS haft eptir Bismarck einusinni, aS MikligarSur væri sá staSur, þar sem stjórnmálamönnum og erindrekum ríkja hætti meir viB tortryggni og óráði enn annarstaSar, og væri þá vel ef þetta rættist ekki nú, er hjer skal hefja „stórveldaslaginn11 — og þaS í síSustu forvöS til aS afstýra böli og vandræSum nýrrar styrjaldar. J>agar vjer skrifuSum þetta, höfSu menn sjer þaS til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.