Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1881, Blaðsíða 32

Skírnir - 01.01.1881, Blaðsíða 32
32 ENGLAND. þeirra skyldu vera honum til ráSaneytis. þeir reistu stjórnar- höl! og tóku sjer merki. A fánanum er þarlendnr hermaSur, sem heldur á spjóti og rjettir þaö út yfir landið (til varnar), en í einu horni hans er dregið merki Englendinga. Vjer getum 1 þetta skipti leiðt hjá oss að skýra frá þing- 8törfum Englendinga, aS því er snertir almenna löggjöf e0a laga- bætur, því þingræðurnar hafa mestmegnis teki0 til þeirra vanda- raála, sem þegar er nokkub frá sagt. En þaÖ er álit allra manna, sera eru kunnugir högum og hreifingnm og allri flokka- afstöSu á Englandi, aS þaS geti vart liðiB á löngu, áður enn hjer verSi tekiB til mikilvægustu nýjunga og lagabreytinga. J>ó menn nefni a8 eins tvo höfuSflokka á Englandi, þá hafa báSir fyrir langa löngu tekiS yms stakkaskipti, og út úr hvorum fyrir sig (og stundum úr báÖnm samt) hafa skapazt minni flokkar, sero beittust fyrir einstöku höfuömálum (t. d. kornlögunum), en hurfu svo aptur er þau voru komin á framfæri. Nú sem stendur er komin einskonar tvídeild á Viggaflokkinn. Hjer standa sumir langt um lengra frammi en abrir, og hyggja til mikilla breytinga á lögum og iandstjórn, en þó má ekki jafna þeim viS frekju- flokkana á meginlandinu. Munurinn er sá, aö Englendingar vilja hafa allar umbætur fram me0 lögum en ekkert meS byltingum eöa ofríkisrá&um. J>egar Gladstone tók við stjórninni fjekk hann ymsa af framsóknarmönnum me8 sjer til ráðaneytis. Vjer nefnum af þeim Forster, Charles Dilke (undirráSherra fyrir utanríkismálum), Bright (kanselleri fyrir Lancaster), Mundella (undirráÖh. fyrir kennslumálum), auk fl. þessir menn vilja færa enn út kjör- rjettinn til helmingi fleiri manna enn hans njóta nú, breyta laDd- búnaSarlögunum til mikilla muna, leggja langt um meira fram til alþýðu uppfræ&ingar, takmarka einkarjettindi „hákirkjunnar11 og fl. þessk. Á meSal þeirra eru líka margir þjóSveldisinnar, rnargir sem í álitum sínum nálgast jafnaðarmönnum eSa frumhugsunum þeirra, en viS slíku er lítiS hreift á málfundum og kjörfundum, og á löngu mun líöa áSur þaS ver&ur á þing boriS. En þaS er eitt mál, sem miklu varSar, er þegar er fariS aö brydda á, og þaS er breyting sjálfra þingskapanna, þegar lávarSarnir (efri málstofan) felldu frumvarp Forsters um fjárstyrkinn til leigu-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.