Skírnir - 01.01.1881, Síða 34
34
ENGLANI).
Svo fer orS af, aS þeim mönnmn fjölgi dagsdaglega á Englandi
og aS fjelög þeirra megi þegar hundruBum telja, þó fámenn
sje á mörgum stöSnm. þaS mundi þó vera mestur vottur um
uppgang þessa manns og vinsælda, er hann reiS i fyrra ofan
einn skörung Torýmanna viS kosningarnar síSustu. þegar þessi
ngu81eysingur“ kom á þing varö mtkiS og langt ræSuþref út úr
þingeiS hans. Torýmenn og sumir hinna vildu gera hann þing-
rækan, en menn tjellust loks á uppástungu Gladstones, aS taka
þau særi eSa umtnæli fyrir gild af hans hálfu, sem líkjast því,,
er törniög vor kalla „þegnskaparlaguiug.“
þaS var nokkurn tiina í ráBi — líklega eptir bendingu frá
hirðinni og yinsu stórmenninu — aS reisa LúSvíki prinsi (Na-
póleoni*; líkneskjuvarSa í Westminster, klaustrinu mikla (frá
7. öld), þar sem konungar og fjöldi enskra þjóSskörunga eru
jarSaSir. Alþýðu manna þótti, sem von var, of mikið af gert,
og margir köiluSu þaS miSlungi vinveitt viB Frakka, að hafa svo
mikið við minningu þess manns, sem beiB þess að þjóSveldið
fjelli á Frakklandi, eBa sjer gæfist færi sem föðurnum að brjótast
þar til valda. Loks kom þetta mál undir atkvæðagreizlu í neðri
málstofunni, því formaður (decanua) klaustursins hafði látið í
ljósi, aS þingiB segði af eSa á. í umræðunni var talaS að eins
af mestu kurteisi um prinsinn, en því þó fram haldið, aS sá
staður væri miBur fallinn til varSastöðva fyrir hann, en aSrir
staBir nefndir, sem betur færi á aS velja; því fylgdi og meiri
hluti atkvæBa.
Eins og títt er á Englendi, hafa kolnámamennirnir freistað
verkafalla til hærra kaups á ymsum stöðum, og kvað mest a&
þessu í janúarmánuSi þ á. í Lancaskíri. Jpar höfðu eitt sinn
öO þúsundir verkmauna gaugið frá vinnu, og var um þann tima
mjög róstusamt í því hjeraSi. En þeir ut'Su bráðum að láta af
þrái sínu, því veturinn tók þá að harðna, og atvínnukostiruir að
sama hófi. — En þeir eru ókostirnir verstír viS vinnuna í
*) Um tall hans í Suðuraíriku sjá Skírni 1880, 9, bls.