Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1881, Page 36

Skírnir - 01.01.1881, Page 36
36 ENGLAND. skörnngi og fyrirmynd allra konunga, aB viti og mannkostum.*) Carlyle haí8i snemma kynnt sjer bókmenntir þjóSverja, sjerilagi ^skáldskap J>eirra og heimspeki, og bæSi útlagt sumt á ensku af skáldritum þeirra (Goethes, Schillers og fl.) og ritaS um höfuS- skáldin, og var þa8 allt me8 snildarritum taliS. Seinna fór hann til þýzkalands; var lengi í Berlín og iag8i þar stund á heim- spekilegar rannsóknir. þetta lýsir sjer í flestum ritum hans, og af því leiddi, að hugsanir hans og álit fengu þýzkan blæ, ur8u hæði djúpskyggnar og drungalegar. Carlyle er mesti ádeilumaður aldarfarsins á 18. og 19. öld, og var8 aldri þreyttur á a8 víta mennina fyrir þa8, aS þeir hef8u «gleymt gu8i sínum, og gert sjer illar sjónhverfingar, hlypu en eptir táli og prjáli og sæu ekki lengur mi8sól tilverunnar. þeir hugsuSu ekki um anna8 enn fjárgróha og sællífi,» LýSveldis- og jafna8ar-kenningar vorrar aldar segir hann komi öllu á ringulrei8, því menn hafi misst sjónar á og virSingu fyrir öflugri stjórn og gó8ri reglu**). þó fórust honum svo or3 um stjórnarbyltinguna á Frakklandi (1789), a3 hún hafi veri3 tvennt í einu: «gröf heimsins og vagga». RitiSum hana var3 hann a& *) Sagnaritarinn Macaulay komst að annari niðurstöðu. Eptir hans lýsingn var Friðrik annar seyrinn í líferninu, og hinn óhlutvandasti í öllum ráðum sínum og tiltektum. **) Við þetta er mjög komið í tveiin ritum, The past and the present (Fyrrum og nú, 1854) og Latterday pamphlets (Kitlingarnir síðustu, 1850). Iljer koma ádeilurnar opt í kímilegum og nöprum búningi. Hann hafði tekið eptir fleipri og f'umi manna á málf'undunum 1848, og honum hafði blöskrað. «Á þessum dögum skýtur öllu óðan áf'ram* segir hann »og yrðu dýrin ritfróð og ritandi, þá væri garnan að vita, hvað svínin færðu í letur um tilveruna.» Nú býr hann til • heimspeki svínanna» (Pig Philosophy). Nokkur af höfuöatriðunum eru svo látandi: 1, heimurinn er stórt svínatrog, í því eru renn- andi hlutir og fastir, hlutir sem ná má í, og hlutir sem ekki verður náð. það sem ná má er hið góða, en liitt er eð illa. 2, svínafæðan cr svínanna skáldskapur, og kætin af'gnótt hennar «nöff!» (snugghljóðið i trjónu svínsins). 3, svínaskyldan og svínarjetturinn er í þyj fólgin að fjölga þeim hlutum, sem ná má í, en fækka hinum. 4, hver hefir skapað svínið? því er ekki gotfc að svara — en hver má vita, nema það sje sá hinn sami, sem slátrar því ?»
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.