Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1881, Síða 46

Skírnir - 01.01.1881, Síða 46
46 FRAKKLAND. £eir menn bafi sízt gleymt kreddum sínum, sem líknað var og aptur eru komnir heim úr útlegðinni frá Nýju Kaledóníu og öSrum stööum. J>ingi8 galt samþykki til sakauppgjafarinnar viö þá 12. júlí (sbr.ViÖaukagrein »Skírnis» 1880), og hafÖi Jules Simon mælt helzt á móti (í öldungadeildinni), aÖ stjórnin gerði hjer alla jafna. Blöö frekjumanna tóku hjer hart á, og völdu honum þau verstu nöfn, sem þeir gátu honum fundið, Gambetta haföi fylgt öflugast því máli, og því þóttist blað hans (BépuUique Jrangaise) veröa þá aö fylla flokkinn og kallaði Jules Simon • skælandi krókódíl.» Vjer látum oss nægja að herma það, af ummælum frekjublaðanna, sera stóö um Simon í Mot d’ Ordre (fyrrum blað Rocheforts): „Jules Simon hefir svívirt svo mann- kynið f oröum sinum, að þrælmenniö hann Thiers hefði vart þora'ð að láta aunað eins sjer um munn fara uppi í frekkneskum ræðu- stóli.*> — Rocbeíort átti ekki svo langt heim að sækja, því hann hafði látið f’yrir berast lengstuin í Genf, eptir s.trokið frá Nýju Kaledóniu. þegar hann koin til Parísar tók lýðurinn á móti honum sein mesta þjóðskö rungi og óskabarni þjóðarinnar. Hann hafði borið sig allra manna aumlegast um vorið 1871 og heitið á Gambettu tíl forbæna, og hitt vita allir nú, að hann fjekk ærna peninga af Gambettu til íerðarinnar. þegar hann var kominn til Parísar byrjaði hann nýtt blað, sem hann kallaði L' Intransigeant (þ. e. Sáttasynjandann), og hóf þar níð og ámæli gegn Gambettu og hans málsinnum, og sagði að það væru menn, sem ækju segluin eptir viudi til að ná völdum og auði, og hefðu að eins þjóðina fyrir þrep, meðan þeir væru að stíga upp til fullsælu og metorða. Líkar þakkjr guldu aðrir. Nokkrir þeirra rituðu ávarp í eitt af írekjublöðunum til «öreiganna,» og kváðust eiga vinum sínum að þakka, eða þeirra atkvæðafylgi og kröfum, að þeir væru aptur heim komnir; en stjórnin hefði ekki þorað annað enn veita þeiin lausn, þó það hef'ði dregizt þrem vikuin lengur enn skyldi «fyrir enar svívirðilegu umræðnr á þinginu.» í júlímánuði buðu 7—8 hundruð stúdeuta hetjunum heiinkomnu til gildis, og töluðu enir ungu menn svo gífurlega, að sumum, t. d. Rocheíort, kom í hug, hvort þeir væru ekki að gera gys að sjer og liinum görpunum. Einn af stúdentunum sagði, að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.