Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1881, Síða 48

Skírnir - 01.01.1881, Síða 48
48 FRAKKLAND. einn í senn til morðanna, og skal vera einn um verkiS. þegar þeir eru allir falinir, sem baia myrt og níSt. bræður vora, þá böfnm vjer unniB rjettlætinu til fullnaðar. Vjer skulum gráta J)á, sem leggja hjer líf sitt í söiurnar, en gera þá a8 dýrblingum vorrar aldar. Engum fjanda vorra skulu gri?) gefin, því misk- unarlausir verBum vjer að vera. J>egar jeg fór frá París, var hún í dauðadái; nú er hún vöknuÖ og viS pa?) hafa JrjóÖirnar vaknaS, og andi byltingarinnar kominn upp aB móheiðum Rússa. Konungarnir á förum, kirkjurnar mállausar. FólkiB stendur uppi, J>ar sem allt annað hnigur, og fyrir Jiað viljum vjer láta líf vort, ef þess þarf vib. Hvað skyldum vjer hirða um J>að, J)ó böðlarnir skytu einni kúlu tieira? Lofum þeim að reyna til að rífa bjartað úr brjósti voru, það verður til þess eins, að vjer verðum því grimmari, þegar til vorra kasta kemur. J>eir sem eptir oss koma munu iifa sjálfa höfuðby ltinguna, en vjer megum ekkert skirrast, að henni hraði sem mes t fram. Einn tekur við af öðrum, og jeg krefst þess, að fyrsta morðið verði falið mjer á hendur!“ Önnur stúlka talaði líka títt ú málfundum frekjumanna, og heitir hún Paula Mink, og þar var jafnast Blauqui, róstuseggurinn gamli (sjá „Skírni“ 1880 33. bls.), þ<5 hrumur væri og ætti skammt eptir ólifað. Hann fjekk aðsvif, er hann gekk af einum fund- inum og dó seinast í desember. í líkiylgdinni voru ritstjórar lrekjublaðanna, fjöldi sendimanna eða umboðsmanna frá „jafnaðar“ eða byltingafjelögum í öðrum löndum, allir forsprakkar hinna frönsku sósíalista og kommúnista í París og frá öðrnm stór- borgurn. Eina líkræðuna flutti Louise Michel, og þarf þess ekki að geta, að hún talaði ekki meira enn hinir um himnavistina, heldur að eins um paradís þessa heims, þegar byltingamennirnir heiðu upprætt allt illgresið úr jarðvegi manniegs fjelags og gert hann að ódúinsakri frelsis og fullsælu. J>að er satt, að lög Frakka helga ræðufrelsi og fundafrelsi, en þó hefir marga furðað á þol- inmæði stjórnarinnar, þar sem hún hefir leyft frekjumönnum að prjedika fyrir borgalýðnum upphlaup og morð, kollvörpun laga og allrar löglegrar skipunar, óhelgi alls þess, sem hún er sjálf sett til að gæta og uppi halda — já, fyrirlitningu fyrir mann- úðlegum og kristilegum siðum. 18. marz þ. á. hjeldu frekjumeun-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.