Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1881, Blaðsíða 66

Skírnir - 01.01.1881, Blaðsíða 66
66 ÍTALÍA. er tekíö til smíSa á öSru skipi, sem meira er ætlaS. þaö á aS heita Lepantó. ViB Sikiley er mikiS veiöt upp af marbendilssmíSi («kór- öllum»), en áriö sem leiS fundust ný sker í sjáfardjúpinu, útundan bænum Sciacca («Selinuntix» i fornöld), og komu þangaB 1470 skipa til aö ná í þenna feng, því talnabönd og fl. kvenskraut af «kóröllum» er eitt af dýrindunum, sem menn fá frá Ítalíu. Menn voru svo áfjáBir í veiSinni eSa uppheirat «kórallanna»; aB hætt var viB deilum og ófriBi, og því varB stjórnin aB senda þangaB herskip til griöagæzlu. Sagt var í septembermánuBi, aB menn heföu þá náB upp 13 millíónum punda, svo aB kvenþjóBin á bjer von á miklum búBabæti. þess manntjóns er aB geta sem varB af landskjálfta 4. marz þ. á. á eyjunni Iscbíu — í vestur frá Napóli. Mikiil hluti af bænum Casamicciola — hinum helzta á eyjunni — hrundi niBur í einu vetfangi, aB kalla mátti. A hristingnum sjálfum er sagt aB hafi ekki staBiB lengur enn 7 sekúndur, en húsahruni 8 hjelzt þó lengur viB, sem hægt er aB skilja. Hjer urBu 300 húsa — og sumt stórhýsi, t. d. gestahöllin — aB rústum, og þó margir þeirra sem voru inni, kæmust út, voru fæstir ómeiddir. NokkuB á annab hundraB manns ljetu lijer líf sitt. Af páfa er ekkert sögulegt aB segja, enda virBist sem hann sje helzt — sem kallaB er — dottinn úr sögunni. Leó 13di er langt um þagmæltari eun Píus 9di — um hitt ekki aB tala, aB hann bannfæri nokkurn manu. Ekki alls fyrir löngu hjelt hann tölu til kardínála sinna og kvartaBi sárlega um þrengingar heilagrar kirkju og þaB siBleysi, sem þeim væri samfara. . En svo mun lengst verBa, aö páfarnir og klerkar þeirra haldi því fram — þrátt fyrir þaB sem sagan kennir —, aB siBabetrun og siBaspilling sje eingöngu komin undir uppgangi og hnignun ka- þólksrar kirkju eöa klerkvaldsins. Leó deilir ekki svo á Italíu- konung, sem Píus gerBi, en vill sem minnst mök við liann eiga, og synjar allra sætta sem hínn. Samningarnir við þýzkaland hafa oröið nær því árangursiausir, Frakkar haf'a ráðiB svo ráðum sínum, sem sagt er frá í þættinum á undau, og ráðaneyti Belgíu- konungs hefir ekki hikað sjer við.að bjóða páfatium byrginn (sjá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.