Skírnir - 01.01.1881, Page 81
ÞÝZKALAND.
81
og friðar bæði í MiklagarSi og Aþenuborg. En þá er lijer var
komiS sögunni (rjett eptir páskana) höfSu Tyrkir boSi8 þá lands-
afsölu, sem stórveldin rjeSu Grikkjum til aS þiggja, og höfSu
þeir sagzt mundu hlýba ráSi þeirra, en skiliT) þó eitthvaS til um
sem skemmstan frest og sagt, a8 Grikkland hlyti aS taka sárt
til barna sinna, sem væru enn utan þess endimerkja, en hefSu
þó átt von á öSru eptir heitunum í Berlín. Urlausn stórveld-
anna varð ekki röggsamlegri, enn viS var aS búast eptir því
sem fram á er sýnt i fyrsta kafla rits vors. En þaS er líkast,
aS Bismarck — þó sumir hafi annaS sagt — hafi þótt varúSarvert aS
láta ófriSareldinn ná aS komast upp þar eystra, aS svo stöddu.
Bolgarar mundu vart hafa á sjer setiS, og Rússland hefSi orSiS
aS skerast í leikinn, ef illa hefSi fariS.*) Hann á líka að hafa
sagt: „þarna fá Grikkir eins mikiS land og Elsas og Lothring-
en er — og það án þess aS bregSa sverSi, en vjer hlutum aS
komast aS keyptu og berjast til vors lands í 8 mánuSi.“ — í
fyrstu er fregnirnar komu af ósætti Frakka viS Túnismenn, var
þegar haft orS á, aS Bisinarck væri hjer eitthvaS við ri&inn,
því menn vissu, hvernig afstaSan hafSi veriS þar lengi meS
Frökkura og ítölum. Um hitt þurfti þá ekki getum um aS
leiSa, hvorumegin hann mundi fremja klækisskap sinn, þ. e. aS
skilja: hann mundi hafa lengi stappaS stálinu í Itali, aS halda
rjetti sínum til kapps vih Frákka í Afríku og láta þá ekki þar
yfir öllu gína. Hjer þótti þó getspeki manna heldur fljót á sjer,
því skömmu sí&ar var sagt, aS Bismarck hefSi einmitt fariS vin-
gjarnlegum orSum viB sendiboSa Frakka í Berlín um ráS þeirra
og tiltektir í Túnis, og kallaS kröfur þeirra hinar rjettvísustu.
Italir hafa nóg áræSi og þurfa engrar eggingar aS heimta þar
hlut, sem þeir þykjast eiga —r og hitt væri heldur, aS þeir
þyrftu stundum öptrunarinnar —, en þaS fer beint eptir ásig-
komulagi, aS þei'r verSa aB sjá um sína hagsmuni viS Mi&jarS-
arhafiS, og verja þá oddi og eggju viS hvern sem er að tefla, eí
*) f'ær* svo> að enn rynni hjer snurða á, verður þess líkast kostur að
geta í enum seinni þáttum.
Skirnir 1881.
6