Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1881, Page 84

Skírnir - 01.01.1881, Page 84
84 ÍYZKALAND. risna Lasalle» eSa öðrum likum nöfnum. í vetur hefir hann farið mjög andvígur í gegn mótstöSuflokkum sínum, og sagt þeim, a8 bann muni ekki gefa ráÖ sin upp, þó eigi falli trje við fyrsta högg. Hann bjó til i haust (fyrir Prússave'di) einskonar ráðgjafarþing um atvinnumál, eða atvinnuráð (« Volkswirthschafts- rath«), og er því ætlaS að búa frumvörp til, sem horfa til laga- bóta í atvinnumálum, eða koma í veg fyrir deilur raeð verkn- aðarmönnum og verkmeisturum e8a atvinnuveitendum, ræ8a um útgjöld í sveita og hjeraSamálum og svo frv. «J>arna er hann kominnl» sög8u mótstöSumenn hans; «allt auðsjáanlega gert til að takmarka rá8asvi8 löggjafarþingsins, því hann kýs helzt a& koma því niður í ráðgjafarþing!» A sambandsþinginu ljet bann bera upp nýmæli um a8 embættismenn skyldu ekki grei&a meira enn 10 af hundraði í skatt af þeirri leigu sem embættishús verða metin til, og vitnaBi til sín sjálfs, a8 hann gyldi í Berlín (til borg- arstjórninnar) 70 -80 af hundraði i nhúsaleiguskatt.» Sama væri um aðra menn a8 segja, og þa8 næði engum sanni, hve þungt borgarskattar lægju á fátæku fólki. Hann sagði meBal annars (að því oss minnir), a8 þeir menn ættu að vera lausir vi8 ailt skattgjald, sem hefðu ekki meira í tekjur, eða upp úr atvinnu sinni, enn 700 bundruð ríkismarka. Enn fremur, að rikiB ætti að taka a8 sjer alþýðuskólana, ómagaframfærslu og fátækra mál og löggæzlustjórn. Hann Ijet menn vita, að hann mundi beitast fyrir nýmælum, sem hjer að lytu. Síðan bar hann upp frumvarp um ábyrgðar- eða hjálparsjóB handa þeim verk- mönnum og iBnaðarmönnum, sem verBa fyrir slysum í vinnunni. Skyldu vinnuveitendur greiBa helminginn, en verkmennirnir hinn helminginn, þó með svo fyrir skildu, að rikissjóBurinn skyldi gjalda fyrir þá, sem gætu ekki unnið sjer meir inn enn 700 marka (á ári). Hjer var risið hart á móti, og sagt hreint og beint, að kansellerinn væri kominn á leið jafnaðarmanna og sameignar- manna, og líkt mætti ráða af öðrum nýmælafrumvörpum sem írá lionum kærou. Hann kvað sjer liggja i ljettu rúmi, hverjar nafn- giptir þeir fyndu, en sagðist sjálfur vera í engum efa um, að það sem hann færi fram á, væri ekki annað enn framkvæmd kristinna boða. Uppástungunum var vísað til nefnda, en biða
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.