Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1881, Page 93

Skírnir - 01.01.1881, Page 93
ÞYZKALAND. 93 hörSu aS sœta af stjórnendanna hálfu. Hann stundaSi í æsku málfræði og heimspeki við háskólann í Halle, og var forgöngu- maSur í fjelagssamtökum stúdentanna og annara ungra manna, og blaut fyrir þaB a& sæta 5 ára varSbaldi í Kolbergkastala. í>ar iagöi hann út á þýzku þeókrít, Æskýlus og Sófokles. Hann hueigSist mjög a& heimspeki Hegels, og veitti í henni tilsögn ungum mönnum í Halle (frá 1831) me&an honum var vært í þeim bæ. En um leiÖ hjeit hann út tímaritinu «Hallesche Jahr- bucher fiir deutsche Kunst und Wissenschaft,» og í þessu riti fór hann svo andvígur á móti kirkjunni og hennar kenningum, sjerí- lagi hinum gamla skilningi á höfu&atriíum trúarinnar, aö stjórn- in ljet hafa tilsjón meÖ hvaÖ í ritiö mætti koma. þá fór hann til Dresden og kom þar á stofu ööru tímariti «Deutsche Jahrbucher,» en ekki leiö á löngu, áöur stjórn Saxakonungs bann- aöi áframhald þess eptir áskorun frá Berlín. Eptir þetta fór hann úr iandi og til Parísar. Hjer hitti hann jafnaöarfræöing- inn Karl Marx, og stóöu þeir um stund saman fyrir nýju tíma- riti, en samband þeirra slitnaÖi, er Riige vildi ekki fallast á kenningar sósíalista. Hann fór þá til Svisslands og vitjaöi þaöan aptur þýzkalands og stofnaöi enn nýtt tímarit („Beform“), og hjelt þar fram iýðveldiskenningum. Á byltingarárunum 1848 — 49 var hann kosinn til fulltrúa á „þjóöarþinginu“ í Frakkafurðu, og gekk þar í flokk hinna frekustu vinstri handar. 1849 varö hann riðinn við uppreisnartilraunir J>joöverja í Dresden og í Baden, og átti síöan ekki landvært á þýzkalandi. Eptir nokkra dvöl í Paris og bandalag við þá Mazzíní, Ledru Rollin og fleiri, hjelt þessi víðförli til Englands (1850) og settist að í Brighton. Hjer bjó hann það eptir var æfinnar, og haföi ofan af fyrir sjer með kennslu og ritstörfum. í ritgjörðum sínum mælti hann fastlega fram meö því sambandi þýzkra rikja, sem nú er á koraið, færöi vörn fyrir rjetti þýzkalands á Elsas og Lothringen, þess naut hann og fyrir nokkrum árum, er sam- bandsþingið veitti órgjald honum til framfærslu.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.