Skírnir - 01.01.1881, Qupperneq 93
ÞYZKALAND.
93
hörSu aS sœta af stjórnendanna hálfu. Hann stundaSi í æsku
málfræði og heimspeki við háskólann í Halle, og var forgöngu-
maSur í fjelagssamtökum stúdentanna og annara ungra manna,
og blaut fyrir þaB a& sæta 5 ára varSbaldi í Kolbergkastala.
í>ar iagöi hann út á þýzku þeókrít, Æskýlus og Sófokles. Hann
hueigSist mjög a& heimspeki Hegels, og veitti í henni tilsögn
ungum mönnum í Halle (frá 1831) me&an honum var vært í
þeim bæ. En um leiÖ hjeit hann út tímaritinu «Hallesche Jahr-
bucher fiir deutsche Kunst und Wissenschaft,» og í þessu riti fór
hann svo andvígur á móti kirkjunni og hennar kenningum, sjerí-
lagi hinum gamla skilningi á höfu&atriíum trúarinnar, aö stjórn-
in ljet hafa tilsjón meÖ hvaÖ í ritiö mætti koma. þá fór hann
til Dresden og kom þar á stofu ööru tímariti «Deutsche
Jahrbucher,» en ekki leiö á löngu, áöur stjórn Saxakonungs bann-
aöi áframhald þess eptir áskorun frá Berlín. Eptir þetta fór
hann úr iandi og til Parísar. Hjer hitti hann jafnaöarfræöing-
inn Karl Marx, og stóöu þeir um stund saman fyrir nýju tíma-
riti, en samband þeirra slitnaÖi, er Riige vildi ekki fallast á
kenningar sósíalista. Hann fór þá til Svisslands og vitjaöi þaöan
aptur þýzkalands og stofnaöi enn nýtt tímarit („Beform“), og
hjelt þar fram iýðveldiskenningum. Á byltingarárunum 1848 — 49
var hann kosinn til fulltrúa á „þjóöarþinginu“ í Frakkafurðu,
og gekk þar í flokk hinna frekustu vinstri handar. 1849 varö
hann riðinn við uppreisnartilraunir J>joöverja í Dresden og í
Baden, og átti síöan ekki landvært á þýzkalandi. Eptir nokkra
dvöl í Paris og bandalag við þá Mazzíní, Ledru Rollin og
fleiri, hjelt þessi víðförli til Englands (1850) og settist að í
Brighton. Hjer bjó hann það eptir var æfinnar, og haföi
ofan af fyrir sjer með kennslu og ritstörfum. í ritgjörðum sínum
mælti hann fastlega fram meö því sambandi þýzkra rikja, sem
nú er á koraið, færöi vörn fyrir rjetti þýzkalands á Elsas og
Lothringen, þess naut hann og fyrir nokkrum árum, er sam-
bandsþingið veitti órgjald honum til framfærslu.