Skírnir - 01.01.1881, Side 108
108
RÍJSSLAND.
sagt, aö sinn flokkur hefði viljað sýna fólkinu, hvaB hann ætti
undir sjer, og úrræðin væru engin önnur enn ógnarráð aB svo
komnu á Rússlandi. «Jeljaboff,» sagSi hann, «gaf okkur leyfi
til að niyrSa keisarann, en þa8 skulu allir vita, a5 vi8 gengum
ekki að þessu verki í blindni, heldur, eins og hann sjálfur, meS
fullrí sannfæringu og hreinni samvizku(!)» J>au Jeljaboff og Sofía
Perófska afsökubu sig í löngu ræSumáli, en inntak þess var, aB
ástand fólksins og allt þa8 lagaleysi og harðræSi af keisarans
og stjórnarinnar hálfu, sem það mætti þola, liefSi knúö sig til
a8 fylgja þeim mönnum a8 ráSi, sem væru einráðnir í því a8
láta hart mæta hörðu unz yfir lyki. Mönnum fannst mest til um
tölu stúlknnnar, er hún tók þaö fraro, hver býsn yrðu þar fram
a8 fara, er meyjar á hennar reki, og sem ætti þeim kjörum aS
fagna sem hún heföi átt, drægjust á hurt frá foreldrahúsum inn
í byltingarflokka og þeirra ógnarúrræði. Glö8 sagöist hún nú
fylgja sökunautum sínum í dauðann, en til aftöku (í gálga) voru
þau öll dæmd. Hún fór fram 15. apríl. Á leiBinni til aftöku-
staSarins ætla8i Jeljaboff a8 tala til fólksins, en mál hans heyrð-
ist ekki fyrir bumbuslættinum. Ryssakoff var í sama vagni, en
var bæði fölur og hnípinn. Jeljaboff gekk fyrstur upp á pallinn
undir gálganum og sendi Perófsku kveðjubros, er bún kom þang-
a8 á eptir þeim Ryssakoff, Hjer báru þau sig öll vel og hlýddu
með ró á hughreystingarorð prestanna, sem rjettu þeim krossa,
a8 þau skyldn kyssa þá, sem si&ur er til. þafe bar hjer vi8,
sem alla hryllti vi8, a8 böðullinn varð a8 festa Michailoff upp
þrisvar, því í tvö skipti gekk reipið i sundur, sem a8 hálsi
bonum var dregið. Mannmúgurinn stó8 þögull og horfði á af-
tökuna með döpru brag8i, en si8ar var því fleygt, að margir
fóru að tala um sakamennina afteknu sem væri þeir rjettir
píslarvottar, og sumir, einkum kvenþjóðin, líktu Sofíu Perófsku
vi8 ena heilögu Agnesi. þar kom líka að alþýban sóttist mjög
eptir lokkum af hári hennar, eða einhverju því sem hún hefði á
sjer borið, já pörtum eBa afklippum af þeim fatnaði, sem hún
bar til aftökunnar, því nú var þetta allt orðiB að helgum dómum.
Af slíku má þó ráða, að við mörgum kynjum og ósköpum má