Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1881, Blaðsíða 108

Skírnir - 01.01.1881, Blaðsíða 108
108 RÍJSSLAND. sagt, aö sinn flokkur hefði viljað sýna fólkinu, hvaB hann ætti undir sjer, og úrræðin væru engin önnur enn ógnarráð aB svo komnu á Rússlandi. «Jeljaboff,» sagSi hann, «gaf okkur leyfi til að niyrSa keisarann, en þa8 skulu allir vita, a5 vi8 gengum ekki að þessu verki í blindni, heldur, eins og hann sjálfur, meS fullrí sannfæringu og hreinni samvizku(!)» J>au Jeljaboff og Sofía Perófska afsökubu sig í löngu ræSumáli, en inntak þess var, aB ástand fólksins og allt þa8 lagaleysi og harðræSi af keisarans og stjórnarinnar hálfu, sem það mætti þola, liefSi knúö sig til a8 fylgja þeim mönnum a8 ráSi, sem væru einráðnir í því a8 láta hart mæta hörðu unz yfir lyki. Mönnum fannst mest til um tölu stúlknnnar, er hún tók þaö fraro, hver býsn yrðu þar fram a8 fara, er meyjar á hennar reki, og sem ætti þeim kjörum aS fagna sem hún heföi átt, drægjust á hurt frá foreldrahúsum inn í byltingarflokka og þeirra ógnarúrræði. Glö8 sagöist hún nú fylgja sökunautum sínum í dauðann, en til aftöku (í gálga) voru þau öll dæmd. Hún fór fram 15. apríl. Á leiBinni til aftöku- staSarins ætla8i Jeljaboff a8 tala til fólksins, en mál hans heyrð- ist ekki fyrir bumbuslættinum. Ryssakoff var í sama vagni, en var bæði fölur og hnípinn. Jeljaboff gekk fyrstur upp á pallinn undir gálganum og sendi Perófsku kveðjubros, er bún kom þang- a8 á eptir þeim Ryssakoff, Hjer báru þau sig öll vel og hlýddu með ró á hughreystingarorð prestanna, sem rjettu þeim krossa, a8 þau skyldn kyssa þá, sem si&ur er til. þafe bar hjer vi8, sem alla hryllti vi8, a8 böðullinn varð a8 festa Michailoff upp þrisvar, því í tvö skipti gekk reipið i sundur, sem a8 hálsi bonum var dregið. Mannmúgurinn stó8 þögull og horfði á af- tökuna með döpru brag8i, en si8ar var því fleygt, að margir fóru að tala um sakamennina afteknu sem væri þeir rjettir píslarvottar, og sumir, einkum kvenþjóðin, líktu Sofíu Perófsku vi8 ena heilögu Agnesi. þar kom líka að alþýban sóttist mjög eptir lokkum af hári hennar, eða einhverju því sem hún hefði á sjer borið, já pörtum eBa afklippum af þeim fatnaði, sem hún bar til aftökunnar, því nú var þetta allt orðiB að helgum dómum. Af slíku má þó ráða, að við mörgum kynjum og ósköpum má
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.