Skírnir - 01.01.1881, Page 130
130
'danmörk.
■þeirra, sem buSa aig fram tii kosninga, var líka fjöldi li8s-
foringja.
Ári8 umliðna var í Danmörku, sem viBar, betra og hagfelld-
ara enn mörg en næstu á undan, uppskeran var8 í betra lagi og
bæ8i iínaöi og verzlun veitti áfram, og þar me8 almennri vel-
megun og framtaksemi. Ailt um þa8 er flestur varningur i
miklu ver8i og ailar nauSsynjar eins dýrar og á undanfarandi
árum, en þó í vetur til mestra muna, meBan íslögin bönnu8u
alia a8flutniga bæ8i frá útlöndum, og a8 mestu leyti frá einum
parti þessa eyjaríkis til annars. Danir hafa haldi8 margar —
oss liggur vi8 a8 segja ótal — sýningar sí8an í fyrra, en slíkt
fer helzt fram á sumrum eba hausttíma. Mest kva8 a8 sýningu,
sem haldin var í Kaupmannahöfn, þar sem sýnismunirnir voru
allskonar i8na8ur og listasm(8i af trje, málmum, postulíni og
fleiru. Enn fremur má nefna landbúna8ar sýningar á tjena8i,
ostum og smjöri og á maturtum; sýningar blóma, dúfna, bý-
flugna og fl. þessh., en slíks er líka von í svo kostgó8u landi
og Danmörk er. í Kaupmannahöfn eru menn a3 koma fjelagi
á stofn — me3 forustu framtakamannsins Tietgens etazrá8s —
til kaupsiglinga a8 Síberíuströndum, einkanlega a3 Jenisei og
upp í þa8 fljót. Ætlazt er til, a3 fjelagiB taki til allra Nor3ur-
landa.
Fyrir nokkrum árnm keypti Tietgen etazráS „marmara
kirkjuna" (í Kaupmannahöfn) af stjórninni og alla þá 103, sem
henni fylgir, og skuldbatt sig til a8 fullgjöra þetta mikla musteri
sem til var stofna3 fyrir 130 árum. Friðrik 5ti lag3i niður
hyrningarstein þess 1740 (á 300 ára minningarhátíð Oldinborgar-
konunga), og var svo a3 því unnið til 1770, og marmari sóttur
til veggjanna frá Drammen í Noregi. þá voru líka veggirnir
búnir að mestu leyti, en kostna8urinn var þá orðinn allt að
tveim millíónum króna. þegar hætt var, báru menn því við, að
grundvöllurinn hefSi sigið e8a látið undan á suraum stöbum, en
orsökin mun hafa verið, að verkið varð konugssjóðinum svo út-
dragssamt. Nú er tekið aptur til musterisgerðar, og múrgrjóti
hlaðið til ens efra hluta og til hvolfsins. Kirkjan verður ein
hin stórkostlegasta 4 Norðurlöndum, sniðið tekið eptir Pantheon