Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1881, Blaðsíða 130

Skírnir - 01.01.1881, Blaðsíða 130
130 'danmörk. ■þeirra, sem buSa aig fram tii kosninga, var líka fjöldi li8s- foringja. Ári8 umliðna var í Danmörku, sem viBar, betra og hagfelld- ara enn mörg en næstu á undan, uppskeran var8 í betra lagi og bæ8i iínaöi og verzlun veitti áfram, og þar me8 almennri vel- megun og framtaksemi. Ailt um þa8 er flestur varningur i miklu ver8i og ailar nauSsynjar eins dýrar og á undanfarandi árum, en þó í vetur til mestra muna, meBan íslögin bönnu8u alia a8flutniga bæ8i frá útlöndum, og a8 mestu leyti frá einum parti þessa eyjaríkis til annars. Danir hafa haldi8 margar — oss liggur vi8 a8 segja ótal — sýningar sí8an í fyrra, en slíkt fer helzt fram á sumrum eba hausttíma. Mest kva8 a8 sýningu, sem haldin var í Kaupmannahöfn, þar sem sýnismunirnir voru allskonar i8na8ur og listasm(8i af trje, málmum, postulíni og fleiru. Enn fremur má nefna landbúna8ar sýningar á tjena8i, ostum og smjöri og á maturtum; sýningar blóma, dúfna, bý- flugna og fl. þessh., en slíks er líka von í svo kostgó8u landi og Danmörk er. í Kaupmannahöfn eru menn a3 koma fjelagi á stofn — me3 forustu framtakamannsins Tietgens etazrá8s — til kaupsiglinga a8 Síberíuströndum, einkanlega a3 Jenisei og upp í þa8 fljót. Ætlazt er til, a3 fjelagiB taki til allra Nor3ur- landa. Fyrir nokkrum árnm keypti Tietgen etazráS „marmara kirkjuna" (í Kaupmannahöfn) af stjórninni og alla þá 103, sem henni fylgir, og skuldbatt sig til a8 fullgjöra þetta mikla musteri sem til var stofna3 fyrir 130 árum. Friðrik 5ti lag3i niður hyrningarstein þess 1740 (á 300 ára minningarhátíð Oldinborgar- konunga), og var svo a3 því unnið til 1770, og marmari sóttur til veggjanna frá Drammen í Noregi. þá voru líka veggirnir búnir að mestu leyti, en kostna8urinn var þá orðinn allt að tveim millíónum króna. þegar hætt var, báru menn því við, að grundvöllurinn hefSi sigið e8a látið undan á suraum stöbum, en orsökin mun hafa verið, að verkið varð konugssjóðinum svo út- dragssamt. Nú er tekið aptur til musterisgerðar, og múrgrjóti hlaðið til ens efra hluta og til hvolfsins. Kirkjan verður ein hin stórkostlegasta 4 Norðurlöndum, sniðið tekið eptir Pantheon
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.