Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1881, Blaðsíða 154

Skírnir - 01.01.1881, Blaðsíða 154
154 SUÐURAMERÍK.A SiiAurameríka. Vjer hættum þar sögu vorri í fyrra af viSureignum Chile- verja vi8 Perúmenn og Bolivinga, er nokkuö af löndum bandamanna var á Chileverja valdi, og að J>eir höfðu lagt flota sínum a8 Callaó, útvígi og hafnarstöÖ Límu, höfuSborgarinnar. Hjer bönnuðu þeir alla aSflutninga, sem a8 öSrum hafnaborgum Perúmanna, og gerðu um leið harðar skothríðir a& víginu. þa8 var um.þetta leyti, ab Bandaríkin í Norburameríku leitu8u um sættir, en kostirnir sem Chileverjar ger8u hinum — eiukum Perúmönnum — voru svo harSir, a8 engu var8 áleiSis komi8 til fri&ar. En Perúmenn áttu þó einskis betra 'a8 bí8a. Chile- verjar höf8u þá unni8 af þeim borgirnar íquique, Areqvipu, Aricu, Tacúu og fl., af Bolivíu allt uhvítasaltslandi8» (geirann á milli Perús og Cbiles; sbr. «Skírni» 1879, 159. bls.) og fleiri hjerub, en höf8u landher sinn á ymsum strandastöSvum í Perú, e8a Ijetu deildir sínar halda lengra upp í landiS og leggja fje- gjöld á bæi og byggSir. Móti Callaó vannst þeim ekkert á, en Perúbúum hafbi tekizt a8 hleypa eldi í eitt vistafarmsskip þeirra og fórust þar um 150 manna. Hjer var svo vjelaB til, a8 fiski- bátar komu aS skipinu, og bu8u þeir sem á þeim voru skipverj- um vatn og önnur föng, en á mebal verplanna var sprengivjel, sem bátsmenn gátu komi3 a8 skipinu. Chileverjar sáu nú, ab þá leib yr3i erfitt a8 sækja höfubborgina, og tóku nú ab búa landber sinn til þeirrár sóknar, a8 yfir mætti lúka, og flytja hann norBur me8 ströndum. 19. nóv. gekk deild á land vib bæ þann sem Piskó heitir 10—14 mílur í subur frá Límu, og beið þar meira Ii8s, og í desémber höfbu Chilemenn komib bingab allt ab 30 þúsundum manna. Fyrir hernum var sá foringi. sem heitir Basquedanó, og sótti hann me8 24 þúsundir norbur, og tóku Perúmenn á móti (12. janúar), vi8 bæ sem Chorillos nefnist, tvær mílur í subur frá höfubborginni. þeir hötbu hjer gott vígi, en voru a8 þeirra sögn nokkuS li&færri enn hinír. Perúmenn börbust hjer harSfengilega, en bi3u ósigur sem á öbrum stöbum, og fjellu þar af þeim 700 manna, en 2 þúsundir voru handtekn- ar. Manntjón liinna var og mikib, því menn sáust ekki fyrir,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.