Skírnir - 01.01.1881, Side 154
154
SUÐURAMERÍK.A
SiiAurameríka.
Vjer hættum þar sögu vorri í fyrra af viSureignum Chile-
verja vi8 Perúmenn og Bolivinga, er nokkuö af löndum bandamanna
var á Chileverja valdi, og að J>eir höfðu lagt flota sínum a8
Callaó, útvígi og hafnarstöÖ Límu, höfuSborgarinnar. Hjer
bönnuðu þeir alla aSflutninga, sem a8 öSrum hafnaborgum
Perúmanna, og gerðu um leið harðar skothríðir a& víginu. þa8
var um.þetta leyti, ab Bandaríkin í Norburameríku leitu8u um
sættir, en kostirnir sem Chileverjar ger8u hinum — eiukum
Perúmönnum — voru svo harSir, a8 engu var8 áleiSis komi8 til
fri&ar. En Perúmenn áttu þó einskis betra 'a8 bí8a. Chile-
verjar höf8u þá unni8 af þeim borgirnar íquique, Areqvipu,
Aricu, Tacúu og fl., af Bolivíu allt uhvítasaltslandi8» (geirann á
milli Perús og Cbiles; sbr. «Skírni» 1879, 159. bls.) og fleiri
hjerub, en höf8u landher sinn á ymsum strandastöSvum í Perú,
e8a Ijetu deildir sínar halda lengra upp í landiS og leggja fje-
gjöld á bæi og byggSir. Móti Callaó vannst þeim ekkert á, en
Perúbúum hafbi tekizt a8 hleypa eldi í eitt vistafarmsskip þeirra
og fórust þar um 150 manna. Hjer var svo vjelaB til, a8 fiski-
bátar komu aS skipinu, og bu8u þeir sem á þeim voru skipverj-
um vatn og önnur föng, en á mebal verplanna var sprengivjel,
sem bátsmenn gátu komi3 a8 skipinu. Chileverjar sáu nú, ab
þá leib yr3i erfitt a8 sækja höfubborgina, og tóku nú ab búa
landber sinn til þeirrár sóknar, a8 yfir mætti lúka, og flytja
hann norBur me8 ströndum. 19. nóv. gekk deild á land vib bæ
þann sem Piskó heitir 10—14 mílur í subur frá Límu, og beið
þar meira Ii8s, og í desémber höfbu Chilemenn komib bingab
allt ab 30 þúsundum manna. Fyrir hernum var sá foringi. sem
heitir Basquedanó, og sótti hann me8 24 þúsundir norbur, og
tóku Perúmenn á móti (12. janúar), vi8 bæ sem Chorillos nefnist,
tvær mílur í subur frá höfubborginni. þeir hötbu hjer gott vígi,
en voru a8 þeirra sögn nokkuS li&færri enn hinír. Perúmenn
börbust hjer harSfengilega, en bi3u ósigur sem á öbrum stöbum,
og fjellu þar af þeim 700 manna, en 2 þúsundir voru handtekn-
ar. Manntjón liinna var og mikib, því menn sáust ekki fyrir,