Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1881, Page 159

Skírnir - 01.01.1881, Page 159
ALMENNARI TÍÐINDI. 159 sem hann hefir fundiö á Jjeim staS, er Trója hefir staSiS. Schliemann gerSi J>ar skýrslugrein fyrir grepti sínum og npp- ghtvunum frá vordögum 1871 og til júní 1879, og mun þaS hafa veriS ágrip af miklu riti eptir hann, sem þá var veriS aS prenta, og hann kallar «Ilios». Ef menn mega reiSa sig á skýrslu og rannsóknaniSurstöSu Schliemanns, þá hefir hann grafiS hjer upp menjar þeirra tima, eSa því nær jþegar «ár var alda», því ofan á þeirri Tróju, sem Hómer kveSur um, hafi staSiS síSar þrjár borgir, og fyrrum undir henni þrjár aSrar. í grundvelli hinnar efstu fann Schliemann ker, sem líktust Etrúrákerum, og því ætlar hann, aS hana hafi byggt Etrúrakyn, sem hann segir frá Lydíu komiS. 30 fet undir jarSarfleti fann hann fyrst Tróju Hómers og Grikkja, eSa þá sem þeir lögSu í ey&i, og bjeSan hefir hann hina fágætu fornmenjar af gulli og öSrum málmum (kopar), og vopn af steintegundum, t.d.öxar af steintegund þeirri sem «nefrit» er kölluS og finnst í fjöllum þeim á Sínlandi, sem heita Kúen-Lúen. Á mörgum menjanna sjást þess merki, aS þær hafa verib í eldi. Hann hefir fundiö 7 port borgarinnar, og honum þykja rústir borgarinnar eins glöggar til skýrslu um hina gömlu Trójuborg, og rústirnar í Pompeií um þá borg. í borgarústunum fyrir neSan (önnur þeirra 23 fet undir Tróju) fann hann líka menjar af gulli eiri (ekki kopar) og blýi, og meSal þeirra steinöxar en sumar af „nefrit“-grjóti. SíSan Schliemann gróf til fornmenja á Pergamus- völlum, hefir annar þýzkur maSur, Dr. Hcrmann aS nafni, fundiS þar (1879) leifar af enu fræga «Sevsmusteri í Pergamos*, og af tveimur öSrum yngri, sem hafa veriS reist í heiSursskyni viS Augústus keisara og Júlíu dóttur hans. í musteri Sevs fannst á annari altarishliSinni «Gígantabardaginn» (Gigantomakkia) í töflu skurSi («relief») og kalla fagurlistafræSingar þetta smíSi eitt biS fagrasta og snilldarlegasta sinnar tegundar, sem menn hafa sjeS. Enn fremur fundust þar 50 kvenlíkneskjur — menn ætla af hof- gySjum Sevs — sem hafa staSiS fyrir framan altariS. þetta er núallt— eSa þaS sem flytjanda var—ernú komiS til gripasafnsins í Berlínar. — Menn virSa sem vert er kappsmuni og uppgötvunar afrek Schliemanns, en segja þó, aS í rannsóknum hans og skýringum hafi getspekin ráSiS meira enn vísindaleg gaumgæfni. Fyrir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.