Fjölnir - 02.01.1835, Side 31

Fjölnir - 02.01.1835, Side 31
127 Eítt er enn frá þessari öl(l Iiarla merkilegt, og verð eg að geta J>ess. |>að er aikunnugt, hvað nú er mikill munur á veðráttufarinu í MundíaQölIum og löndunum þar fyrir snnnan. Aungvu að síður finna mennþar x fjöllunum menjar þesskonar dýra, er nú á dögurn lifa í Miðjarðarhafinu. J>araf rná ráða, að Mundíafjöllum hafi ekki verið skotið upp á um- biltínga-öldinni, og allt bendir til, að það haíi ex'n- mitt orðið í hinni síðustu jarðarbiltíng, er greínir þetta tímabil frá vorum dögum, og jarðfræðíng- ainir nefna hina fjóxðu eða 4. Umbreíttu öld. Sú umbiltíng, sem j»á hefir orðið á jörðinni, og hnötturinn allur orðið fyrir að líkindum, er eflaust liin sarna sem ver höfum sögur af, og almennt er kölluð Nóaflóð eða Syndaflóðið. j>á hefir jörðin eýðst af vatnagángi, enn menn og skepnur hafa samt komist af á háfjöllum suðurí Austuráífu, og víðar ef til vill. I því flóði hafa hnjúkar hrunið, og sjórinn borið björg með ser víða um Iönd, og liggja [)ar eptir stórdýngjur lausra steína, eínsog sjá má her og livar á Islandi, (enn ekki má blanda þeím saman við brunahraun- t in). A undan flóðinu hefir lanzlagið verið áþekkt iindurn, 20 kjötætum, 15 krókódílnm, 21 skelpöddu, 10 froskum, og mörgum öðrum, sem eru so ólík Jieím dyrum, er nií eru uppi, aí hann hefir orðléT a'V gefa þeím ný ætt arnöfn.

x

Fjölnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.