Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 31

Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 31
127 Eítt er enn frá þessari öl(l Iiarla merkilegt, og verð eg að geta J>ess. |>að er aikunnugt, hvað nú er mikill munur á veðráttufarinu í MundíaQölIum og löndunum þar fyrir snnnan. Aungvu að síður finna mennþar x fjöllunum menjar þesskonar dýra, er nú á dögurn lifa í Miðjarðarhafinu. J>araf rná ráða, að Mundíafjöllum hafi ekki verið skotið upp á um- biltínga-öldinni, og allt bendir til, að það haíi ex'n- mitt orðið í hinni síðustu jarðarbiltíng, er greínir þetta tímabil frá vorum dögum, og jarðfræðíng- ainir nefna hina fjóxðu eða 4. Umbreíttu öld. Sú umbiltíng, sem j»á hefir orðið á jörðinni, og hnötturinn allur orðið fyrir að líkindum, er eflaust liin sarna sem ver höfum sögur af, og almennt er kölluð Nóaflóð eða Syndaflóðið. j>á hefir jörðin eýðst af vatnagángi, enn menn og skepnur hafa samt komist af á háfjöllum suðurí Austuráífu, og víðar ef til vill. I því flóði hafa hnjúkar hrunið, og sjórinn borið björg með ser víða um Iönd, og liggja [)ar eptir stórdýngjur lausra steína, eínsog sjá má her og livar á Islandi, (enn ekki má blanda þeím saman við brunahraun- t in). A undan flóðinu hefir lanzlagið verið áþekkt iindurn, 20 kjötætum, 15 krókódílnm, 21 skelpöddu, 10 froskum, og mörgum öðrum, sem eru so ólík Jieím dyrum, er nií eru uppi, aí hann hefir orðléT a'V gefa þeím ný ætt arnöfn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.