Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 34

Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 34
130 Fyrsta prentsmiðja á eýunni Eímeó, (tekií tír ”Dansk Ugeskrift” Nr. 51, eptir ”Nouv. Annales des Voyages” 1831). (Utn Félags-eýarnar tná Iesa i Oddsens fróftlegu Landaskipnnar- fræði, siðara parti, þriðju deíld, blss. 434 — 35. Pómari II., koniíngur FéJagseýanna, var í byrjun nítjándu aldar heíðinn, og fiegnar hanns, er fyrr- um voru uáttúrnnnar börn og so emfaldir og ástúðlegir, voru orðnir spilltir af siðutn og sælh'fi norðurálfubyggja. 1817 fór kristin trú að komast á í rfki hanns, j»ví j»á komu enskir kristniboðar í eýarnar og konúngur flutti mál þeírra af fremsta megni. Kristniboðið gekk samt ekki stríðlaust af; heíðnir menn í eýunum risu upp inóti konúngi og áttu við hann bardaga og unnu sigur, so hann varð að flýa frá Otahítí til Eímeó. j»ar dró hann aptur lið að sör og fór á móti heíðingjunum; bar hann f»á hærra hlut og vann allt ríkið unðir sig að nýu. pvínæst lét hann reísa kirkju á Ótahítí bæði mikla og fagra, og að j»vx búnu stefndi hann j»íng og mælti á {»essa leíð: ”Væri ég ennþá heíðinn eínsog j»ið, mundi eg breíta við ykkur eínsog fjandmenn mína og láta drepa ykkur alla sainan; enn kristna trúin býður að vér skul- um elska óvini vora, og jiessvegna elska ég ykkur, og fyrirgef ykkur öllum uppreisnina gegn mér.” Eýar- fjöllin í landinu. Emi því er ekki so varid. Allir hinir nyt- sömu hlutir, er í jörSunni liggja, eíga staíi sér í jarislögunum, hvurt sem þaö eru málmar, kol ed'a steínar. J»ví er ekki hægt aö vita livaA í fjöllunum dylst, og hvurs menn geta vænt úr klöppunum og hálsunum, fyrr enn búiö er aðf skoöa jarðfiögin meö athygli, so menn sjái, hvaA gömul þau eru og hvurnig þau hafa fari# aö mindast.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.