Fjölnir - 02.01.1835, Qupperneq 34
130
Fyrsta prentsmiðja á eýunni Eímeó,
(tekií tír ”Dansk Ugeskrift” Nr. 51, eptir ”Nouv. Annales des
Voyages” 1831).
(Utn Félags-eýarnar tná Iesa i Oddsens fróftlegu
Landaskipnnar- fræði, siðara parti, þriðju deíld, blss.
434 — 35. Pómari II., koniíngur FéJagseýanna, var í
byrjun nítjándu aldar heíðinn, og fiegnar hanns, er fyrr-
um voru uáttúrnnnar börn og so emfaldir og ástúðlegir,
voru orðnir spilltir af siðutn og sælh'fi norðurálfubyggja.
1817 fór kristin trú að komast á í rfki hanns, j»ví j»á
komu enskir kristniboðar í eýarnar og konúngur flutti
mál þeírra af fremsta megni. Kristniboðið gekk samt
ekki stríðlaust af; heíðnir menn í eýunum risu upp
inóti konúngi og áttu við hann bardaga og unnu sigur,
so hann varð að flýa frá Otahítí til Eímeó. j»ar dró
hann aptur lið að sör og fór á móti heíðingjunum; bar
hann f»á hærra hlut og vann allt ríkið unðir sig að nýu.
pvínæst lét hann reísa kirkju á Ótahítí bæði mikla og
fagra, og að j»vx búnu stefndi hann j»íng og mælti á
{»essa leíð: ”Væri ég ennþá heíðinn eínsog j»ið, mundi
eg breíta við ykkur eínsog fjandmenn mína og láta drepa
ykkur alla sainan; enn kristna trúin býður að vér skul-
um elska óvini vora, og jiessvegna elska ég ykkur, og
fyrirgef ykkur öllum uppreisnina gegn mér.” Eýar-
fjöllin í landinu. Emi því er ekki so varid. Allir hinir nyt-
sömu hlutir, er í jörSunni liggja, eíga staíi sér í jarislögunum,
hvurt sem þaö eru málmar, kol ed'a steínar. J»ví er ekki hægt
aö vita livaA í fjöllunum dylst, og hvurs menn geta vænt úr
klöppunum og hálsunum, fyrr enn búiö er aðf skoöa jarðfiögin
meö athygli, so menn sjái, hvaA gömul þau eru og hvurnig
þau hafa fari# aö mindast.