Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 40

Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 40
rit síu, stiiðluðu jiau öll til aö auka og ebla páfavaidið, og so kvað ramt að því, að Iiaim sagði í fullri alvöru, ekkfert vaeri skinsemiiiiii samkvæmt, nema {iað sem páf- inn i Ilóm tryði og kenndi. Enn þó liann hefði órett að mæla, dáðust menn samt að málsnild hanns og slcarp- leíka; og einusinni þegar hann hafði orðið of svæsinn og honum var stefnt um rit sín, voru dómendurnir so inildir sem þeím var unnt, og letu honura í Ijósi virð- i'ngu sína í dóms-ástæðunum. Eptir seínustu stjórnar- biltinguna, fór liann að gefa út tímarit, og var tilgángur J>ess að losa kyrkjuna ineð fullu og öllu undan verald- legri yfirðrottnun. Hann sagði: að kyrkjan og kenni- dómuriun ættu hvurki að þyggja laun eðnr nokkurn ann- an styrk af ríkis-stjórninni, enn ekki heldur að hlýða Iiennar boðum; liiín ætti að vera fátæk og frjáls og hlýða aungvum nema páfanum. J>etta þótti nú heldur svæsið, eínsog von var; hann var ákjærður að nýu, og páfi siálfur þorði ekki annað enn gefa lionum drjúga ofanígjöf, {m' liann helt ékafi þessa guðsmanns, mundi koina ser í deílur við stjórnendur katólsku landanna. þetta fell Lamennais illa; hann liætti þá við tíinarit sitt og gekk suður til Rómaborgar, tilað friðmælast við páfa; og það er mælt sá lieílagi faðir hafi tekið Iionum vel og euda boðið honum kardinálshattinn; enn hann er ekki inetoröagjarn, og þáði ekki þennan heíður. Öllum ber saman um að Lamenuais se mesta valmenni, ástúð- legur og blíður i viðmóti og öldúngis óserdrægur. Seínasta ritiö hauns eru ”Orð ins trúaða.” Yið höfum tekið úr því tvo kabla til sýnis, og vonuin að lesendum Fjölnis muui ekki þykja óskemtilegt að sjá, hvurnig þessi raaður fer að hugsa og taia.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.