Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 52

Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 52
148 og mí átti að faia að sjá um, að eg skjldi gera eða læra eítthvað. Faðir minn mun liafa hahlið það væri tóm þriózka eða leti úr mer, til að geta lifað í iðjuleýsi. Víst er um það hann ógnaði mer óvenju mikið, enn þegar það dugði ekki, tjptaði hann mig ofboð hart, og sagði uin leíð, að þeíta skjldi eg fá á hvurjum degi, því eg væri ekki annað enn ónyt- jiíngur. Alla nóttina var ðg að gráta, mer fannst eg vera so munaðarlaus, eg kenndi so í brjóst’ uin mig, að eg vildi deýa. Eg kveið fyrir birtíngunni, eg vissi ekki neítt hvað eg skyldi taka til bragz; eg óskaði mer allrar lægni sem til er, og skildi ekkertí, hvurs- vegna eg var fáráðari enn önnur börn sem eg jiekkti. Mer lá j)á við að örvínglast. j>egar dagur Ijómaði, fór eg á fætur og lauk % upp hurðinni fyrir kotinu næstum jm' óafvitandi. Eg var óðara komin útí liaga og jiaðan í skóg, sem valla var farið að birta í. Ég hljóp jiað sem aftók, og leít ekki til baka; eg fann ekki til jireýtu, j>ví eg heldt eínlægt, að faðir minn mundi ná mer aptur, og verða enn harðari við mig fyrir jiað eg hafði strokið. j>egar eg kom út úr skóginum aptur, var sólin jiegar liátt á lopti; j>á sá eg eítthvað dökkleítt fram undan mer, og j>ar yfir dymma jioku. ímist varð eg að klifrast yfir hóla eða krækja milli kletta, og reði eg nú í, að eg yrði að vera kornin upp í fjall, og fór að verða hrædd aö vera jiarna eín; j>ví niðrá láglendinu hafði eg aldreí sjeð fjall, og ef eg
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.