Fjölnir - 02.01.1835, Page 58

Fjölnir - 02.01.1835, Page 58
154 við að hlæa; enn eg sat á iner það sera eg gat, so hún yrði ekki voiul. þegar við vorum búnar að borða, las hún í airaað sinn, og vísaði iner síðan til sængur í ofur- litlum kofa; hún lá í stofunni. Eg vakti skamma stund, Jiví eg var orðin lemagna af þreýtu, enn um nóttina vaknaði eg að öðruhvurju, og þá heýrði eg kellíuguna hósta og tala viðhundinn; JiarámiIIi heýrði eg til fuglsins, það var eínsog hann væri að dreýma og saung ekki úr vísunni nema orð á stángli. J>etta hvurutveggja og þotið í birkinu rett fyrir utan gluggann, og náttgala-sanngur bísna lángt að, blandaðist allt so undarlega saman, að mer fannst alltaf, eínsog eg væri ekki vakandi, lieldur færi mig aptur að dreýma annan undarlegri draum. Um morguninn vakti hún mig, og vísaði mer þegar til vinnu; eg átti sumse að spinna, og nú var eg íljót að læra Jiað, Jiaiaðauki átti eg líka að sjá um liundinn og fuglinn. Eg fór skjótt að kunna við búskapinn, og kynnast öllu sem í kríngum mig var; iner fannst eínsog allt yrði sona að vera: mer liætti öldúngis að koma til liugar, að kellíngin væri neítt kinleg, og húsið stæði á undarlegum stað, eða fuglinn væri neítt serlegur. Að sönnu þótti mer liann ætíð furðanlega fallegur, því fjaðrir hanns voru með allskonar litum: suinar voru heíðbláar, sumar logandi rauðar, og jtegar liann saung, þeýtti liann sig allan upp, so að suinar fjaðrirnir sýudust ennþá fallegri.

x

Fjölnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.