Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 58

Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 58
154 við að hlæa; enn eg sat á iner það sera eg gat, so hún yrði ekki voiul. þegar við vorum búnar að borða, las hún í airaað sinn, og vísaði iner síðan til sængur í ofur- litlum kofa; hún lá í stofunni. Eg vakti skamma stund, Jiví eg var orðin lemagna af þreýtu, enn um nóttina vaknaði eg að öðruhvurju, og þá heýrði eg kellíuguna hósta og tala viðhundinn; JiarámiIIi heýrði eg til fuglsins, það var eínsog hann væri að dreýma og saung ekki úr vísunni nema orð á stángli. J>etta hvurutveggja og þotið í birkinu rett fyrir utan gluggann, og náttgala-sanngur bísna lángt að, blandaðist allt so undarlega saman, að mer fannst alltaf, eínsog eg væri ekki vakandi, lieldur færi mig aptur að dreýma annan undarlegri draum. Um morguninn vakti hún mig, og vísaði mer þegar til vinnu; eg átti sumse að spinna, og nú var eg íljót að læra Jiað, Jiaiaðauki átti eg líka að sjá um liundinn og fuglinn. Eg fór skjótt að kunna við búskapinn, og kynnast öllu sem í kríngum mig var; iner fannst eínsog allt yrði sona að vera: mer liætti öldúngis að koma til liugar, að kellíngin væri neítt kinleg, og húsið stæði á undarlegum stað, eða fuglinn væri neítt serlegur. Að sönnu þótti mer liann ætíð furðanlega fallegur, því fjaðrir hanns voru með allskonar litum: suinar voru heíðbláar, sumar logandi rauðar, og jtegar liann saung, þeýtti liann sig allan upp, so að suinar fjaðrirnir sýudust ennþá fallegri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.