Fjölnir - 02.01.1835, Síða 66

Fjölnir - 02.01.1835, Síða 66
mig sviptir l'ró, þá kátur bjó í kyrrum skóg. Ég gat ekki sofnað liðlánga nóttina; allt rif- jaðist upp fyrir mer, og eg fann betur enn endrar- nær, að eg hafði breítt rángt. {*egar eg kom á fætur, fekk eg hræðilega óbeít á fuglinum; hann horfði eínlægt til mín, og mer var ekki um náveru hanns. Hann þagnaði nú aldreí á vísunni sinni, og saung hana liærra og hvellara enn hann hafði verið vanur. J>ví meíra sem eg virti hann fyrir mer, því hræddari gerði liann mig; loksins íauk eg upp búrinu, fór inn með hendina, og tók utanum háls- inn á honum, herti hugann og kreísti saman fíngurn- ar; hann sá á mig bænar-augum, eg let laust, enn hann var þá dáinn. •— Eg gróf hann í garðinum. Eptir þetta kom eínatt í mig geígur við þjón- ustustúlkuna; eg hugsaði til sjálfrar mín, og lieldt hún kynni líka eínhvurntíma að ræna eða jafnvel ' • * niyrða mig. — Eg hafði lengi þekkt ungan riddara, sem mer fell óvenju vel í geð, eg lofaðist honum, — og her er úti saga mín, herra Valtari. {>á greíp Eggert frammí og sagði: j>ú hefðir átt að sjá hana þá, hvað hún var blómleg, livað hún var saklaus, hvað hun var falleg, og hvað upp- eldi hennar í eínverunni hafði gert hana eínhvurn- veginn óvenju ástúðlega. Hún kom mer fyrir sjón- ir eínsog eítthvurt furðuverk, og eg unni lienni ósegjanlega. Ég átti ekkert sjálfur; enn af því

x

Fjölnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.