Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 75

Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 75
171 Frá Vestmönnum. Til þess eru miklar líkur, að í Nóa-flóði muni menn víða um heíminn liafa komist af á háfjöllum og byggt þaðan löndin að nýu. Norðan og vestan í Sínaveldi liggur Qallaklasi mikill og jöklurn liul- inn hið efra, er ”Kúenhín” heítir, — þángað munu eínnig menn liafa flúið, og ínun Sínland liafa byggst þaðan; því Sínverjar rekja þángað ættir sínar enn íjdag og kalla J>að aðsetur guða sinna. J>að er og sagt í árbókum þeírra, að |)eír unnu í fyrstu útnorð- urhluta Sínlanz að eíns, áður enn J>eír lögðu |)að undir sig allt. Eíns og Indir frá Himinlægju hafa mætt blökkumönnum og átt við J>á ófrið J)ar til þjóðirnar blönduðust, allt að eínu hittu þessir menn frá ”Kúenlún” fyrir ser aðra þjóð, J)ó viðureígn þeírra við Iiana færi nokkuð á annan veg. j>ví sú J)jóð varð ofurliði borin og flúði vestur á fjöll þau er hún enn byggir. jþessi þjóð heítir ”Míaó.” Fleíri þjóðir búa þar í fjöllunum. Sú er eín þjóð að ”Khíang” nefnist og má vera enn fleíri. Allar Jiessar þjóðir kalla Sínverjar Vestmenn. f>34 árum eptir Krists burð höfðu Vestmenn konúng yfir ser; enn liann var undirkonúngur keís- arans og honum skattskyldur. Undir hinum næstu konúngum er þá komu til ríkis efldust þeír so mjög þar í fjöllunum, að Sínverjum tók að standa af þeíin uggur, og þraungvuðu þeím að austan, enn Tirkir að vestan í sama mund, og kom svo, að Vestmenn urðu skattgildir annað sinn. f>á er Móng-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.