Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1965, Blaðsíða 67

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1965, Blaðsíða 67
FORNALDARKUML Á SELFOSSI 71 Hefir sigðin vafalaust verið bundin á skaft á líkan hátt og ljáir voru löngum bundnir í orf með ljáböndum. Áður hafa sigðir fund- izt í tveimur kumlum fornum og í Skallakoti í Þjórsárdal. Þessi sigð er lík sigð frá Brimnesi Kt. 654, en er þó styttri og grennri en hún. Annars virðist þessi sigð vera af gerðinni Redskaper 833, aðeins styttri en í meðallagi, en þó þekkjast talsvert styttri sigðir af þeirri gerð, en hún er talin algengust í Vestur-Noregi og eru flestar þær sigðir frá 9. öld, en fáeinar eru þó frá 10. öld. Lauf með skrá af kistli eða stokk, brotið í tvennt, sljóþríhyrnt. Ein hliðin er stytzt, og auk þess vantar á hana annað skammhlið- arhornið. Lengd skammhliðar (= breidd laufs) 6,5 sm, hæð á skammhlið ( = lengd laufs) 10,5 sm. Undir laufinu er rennijárn eða hlaupjárn, og nær annar endi þess nú fram á miðja skammhliðina, en þar virðist vera brotið af honum. Hinn endinn stefnir á gagn- stætt horn. Laufið er fest á tré; og má sjá á því, hvernig liggur í trénu, að skammhliðin hefur snúið að fjalarbrúninni. Járnið hefir runnið í grópi í trénu, sem laufið er fest á, en á járnið er fest lykkja, sem leikur í rauf í laufinu. Breidd raufarinnar er vart meiri en 6—7 mm, sama og breidd lykkjunnar, en lengd hennar um 4 sm. Raufin virðist óslitin í laufinu, en á sambærilegum laufum er- lendum er raufin einatt slitin, eða öllu heldur eru raufarnar tvær, sbr. t. d. Birka Taf 266 og Taf 2705. Breidd grópsins (og hlaup- járnsins) er um 1,2 sm, dýpt allt að 0,8 sm. Laufið hefur vafalaust verið utan á kistli eða stokk, en innan á trénu er minna lauf trapizu- lagað, og eru bæði laufin fest saman með hnoðnöglum. Nokkuð vantar á horn innra laufsins. Þykkt kistilfjalarinnar, sem laufin eru fest á, er nálægt 1,2 sm. Hringur úr járni, þverm. 3,5 sm. Hann hefur leikið í lykkju, sem rekin hefur verið í tré. Lykkjan og tréleifar eru ryðguð við hring- inn, og er tréð mjög líkt viðnum, sem láslaufið er neglt á. Hringur- inn kann að hafa verið í loki eða gafli kistilsins, en hvort tveggja var algengt til forna. Járnnaglar, sumir með viðarleifum, trjáflísar og ryðskorpur. Flest er þetta úr sömu hirzlu og laufið og hringurinn. Lykill í tveimur hlutum, og er ekki alveg víst, að þeir eigi sam- an, en skeggið vantar, líkur Redskaper 2543, sem er mjög algengt víkingaaldarlag á lyklum. Svipaður lykill hefur fundizt í Blöndu- gerðiskumli Kt. 1054. Lengd lykilbrotanna er 12,5 sm. Á efri enda lykilsins er beygð lykkja, og virðist hafa verið hringur eða þvílíkt í henni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.