Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1965, Blaðsíða 25

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1965, Blaðsíða 25
29 kuml úr heiðnum sið haugfé, 157. mynd, bls. 340, enda eru þau af megingerðinni Rygh 443, sbr. einnig Jan Petersen, Vikingetidens redskaper, 168. mynd, bls. 303. — Á skærunum (skálmunum öðrum megin) eru miklar leifar af fíngerðum einskeftudúk. d. Snældusnúöur úr blýi, 2,7 sm í þvermál, 8 mm á þykkt, augað 8 mm í þvermál; snúðurinn er laglega kringlóttur, flatur neðan og hvelfdur ofan. Þetta er fjórði blýsnúðurinn, sem finnst hér á landi, og allir fjórir eru þeir næsta líkir, smáir og snotrir, sjá Kuml og haugfé, 158. mynd, bls. 341. Blýsnúðar eru yfirleitt sjaldgæfir, Jan Petersen þekkti aðeins 6 í Noregi, sjá Vikinge- tidens redskaper, bls. 304—305. — Eins og hér að framan grein- ir, var snúðurinn fastryðgaður við nagla (e í þessari skrá). e. Nayli (reknagli) heill, en ryðbólginn, einkum á annarri hlið, en hinum megin er sléttur flötur, eins og naglinn hefði legið upp að einhverju sléttu, 1. 7,4 sm, hausinn kringlóttur og lítið eitt kúptur, um 1,6 sm í þvermál. — Fannst með hreyfðum smá- hlutum til fóta; við naglann var fastryðgaður snúðurinn hér á undan (d). í- Steinar, 7 talsins; þar af er einn kollóttur með holum og skor- um, mesta haf 2,1 sm, geislasteinn (zeolit), og mun eflaust hafa verið hirtur vegna sérkennilegrar lögunar sinnar; hinir eru áreiðanlega allir ljósasteinar og hafa verið greindir á eftirfar- andi hátt af Tómasi Tryggvasyni: Fjórir tinnumolar (dönsk tinna), þar af einn grár, með steingerðum kuðungi, annar hvít- ur, mesta haf á honum 4,2 sm, þriðji hvítur og brúnn, fjórði grænleitur (lítill) ; af hinum er annar (nú í þremur pörtum) brúnn ópall, sennilega íslenzkur, en hinn (dökkur) sennilega einhvers konar kísilsteinn. Höfðu allir verið til fóta í gröfinni, en voru hreyfðir úr stað, áður en rannsóknin var gerð. — Álíka eldsteinar hafa oft fundizt í gröfum hér á landi áður, sjá Kuml og haugfé, bls. 347. Járnstykki, sem ef til vill mætti nefna eins konar bolta, 7 sm að lengd, flatt, 1,5 sm að breidd og 8 mm þykkt. Neðri endi þess eða 5 sm hafa staðið í tré, gegnum a. m. k. tvö tréstykki, sem liggur sitt á hvað í og nokkrar leifar eru eftir af. Virðist efra stykkið hafa verið 1,3 sm þykkt borð. Efri endi boltans stendur upp úr þessum trjáleifum, og þar er í kringum hann járnlauf eða fluga, ferköntuð, 3,5 X 4,0 sm, og hefur hún verið fest á hornunum með smáum járnnöglum, og sést einn þeirra vel ennþá. Sá endi boltans, sem stendur upp fyrir og hefur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.