Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1965, Blaðsíða 80

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1965, Blaðsíða 80
84 ÁRBÖK FORNLEIFAFÉLAGSINS eldishugmyndir áa vorra í heiðni, en látin eru vopn og verjur í haug með dreng. Víkin ber heitið Skarðsvík á herforingjaráðskortinu og í sýslu- og sóknarlýsingum Bókmenntafélagsins. Samkvæmt örnefnaskrám Þjóðminjasafnsins er nafn hennar Skarfsvík. Hennar er getið í þremur landamerkjaskjölum frá miðöldum í fslenzku Fornbréfa- safni og mun hið elzta ef til vill frá um 1380. Segir þar, að víkin sé hvort tveggja kölluð, „sandvijk" og „skarfsvijk“. Við fyrra nafnið á þessi neðanmálsgrein: „getr og lesist Sauðvík í 264; 252 hefir Sauduijk", en við hið síðara: „Skarffauijk 252.“ Vísa tölur til frumheimilda (D. I. III, bls. 347). Næsta skjalið í röðinni er frá 1487, þar er nafn víkurinnar „Skarfzvijk“ og í neðanmálsgrein stendur: „Skarzuijk 252.“ (D. I. VI, bls. 593). Hið þriðja er ári yngra, og er ritað þar „skarfzvijk“. (D. I. VI, bls. 619). Að því er heimildirnar greina, liggja hér merki milli öndverðarness, Saxahóls og Gufuskála. Tvær síðarnefndar jarðir eru kunnar á landnáms- öld. Nú á dögum fara merkin að sjó við Hallsklett, eins og sjá má í örnefnaskrám Þjóðminjasafnsins, hamar, er fram gengur í víkinni nokkurn spöl norðan kumlstæðis. Sneiðingur skammt norðan þess og austan ber nafnið Draugaklif. Greint hefur verið frá, að þar liggi merkin og kumlstæðið sé í landi Öndverðarness. 2. Gömlu GrímsstaÖir, Fjallahreppur, Noröur-Þingeyjarsýsla. 10. 8. 1962. Hinn 1. ágúst 1962 barst Þjóðminjasafninu lítill spjótsoddur úr járni, sem fundizt hafði snemma í júlí um sumarið norðan við tóftir Gömlu Grímsstaða á Hólsfjöllum. Sást hann í jörð hjá upp- blásnum beinum. Alllengi hafa bein sézt á þessum slóðum, og árið 1952 voru safninu afhentar leifar úr höfuðkúpu manns, sauða- leggir, hornasló, gjallmolar og fleira smárra hluta, er tínt hafði verið saman hérna (Þjms. 15222). Skömmu eftir að spjótið var afhent, fór ég norður. Tóftirnar liggja vestan þjóðvegarins til Austfjarða. Lauk hér byggð um aldamót, er bærinn var fluttur þangað, sem hann nú er, en það mun um 7 km norðar, eftir þjóðvegi farið, og ber hann nafnið Grímsstaðir, en fleira en eitt býli er þar og sérheiti á. Ég naut leiðsagnar Benedikts Sigurðssonar, bónda í Grímstungu, einu býlanna, en hann fann spjótið og hafði séð svo um, að það yrði afhent safninu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.