Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1965, Blaðsíða 69

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1965, Blaðsíða 69
fornaldarkuml a selfossi 73 sem búið hefur á Selfossi a. m. k. meira en eitt ár og líklega mörg. Þar segir svo: „Selfoss. Nú almennilega kallaður Foss-------------Rauðholt. Al- mennilega kallað Rauðholtsbær. Fornt eyðiból hér í landinu, og sjást enn ljós byggingamerki, bæði tóftarústir og túngarðs leifar. En enginn veit annað um þessa jörð að undirrétta, og eru munnmæli að þessi jörð hafi eyðilagzt í miklu plágunni, sem hér gekk í land- inu Anno 1700, og síðan aldrei byggzt. Ómögulegt er hér aftur að byggja, því túnið er komið í gras- leysumóa og mjög uppblásið, þar með má Foss ekki missa slægjur þær, er hann brúkar þar í kringum fornbýlið". Ekki kemur til mála, að Rauðholt hafi farið í eyði árið 1700 eins og hér segir, enda mun hér vera um ritvillu að ræða. Árið 1700 gekk hér engin plága, í öðru lagi er vitnað til munnmæla um það, sem gerðist það ár, og er greinin þó rituð aðeins 9 árum síðar og eftir forsögn manns, sem átti heima á næsta bæ og hefir líklega verið þar sjálfur árið 1700, og áreiðanlega hefur einhver viðstaddra bænda átt heima í nágrenninu það ár. Enn fremur er ástandi jarð- arinnar og húsaleifum lýst þannig, að trúlegt er, að þar sé fremur lýst nokkur hundruð ára gömlu eyðibýli en jörð, sem er alveg ný- farin í eyði. Ég álít því, að ,,mikla plágan, sem hér gekk á landinu“ sé svartidauði og hér hafi átt að rita ártalið 1400, en ekki 1700, og að þetta merki einfaldlega, að Rauðholtsbær hafi farið í eyði fyrir mjög löngu. Eins og fyrr segir; heita Rauðholt sunnan við kumlið, í 50 til 300 m fjarlægð. Vestan við Rauðholt hefir verið gerður íþrótta- völlur, og þar hefir jarðýta hróflað við vesturhluta holtanna, sem i'aunar eru aðeins lágir hraunhólar. Á syðsta hraunhólnum, sem oi’ um 300 m frá kumlinu, er stórþýfi, og kynni þar að leynast bæjarrúst, en hvorki má þar greina tóftir né garða. Um miðbik holtanna sér aftur á móti til mjög forns garðs, sem virðist hafa afmarkað skakkhyrndan reit, en vesturendi hans hverfur undir ýturuðning íþróttavallarins. Breidd reitsins frá norðri til suð- urs er um 30 m og lengdin, sem nú sést, er svipuð. Heldur er þetta htið til að vera tún og ef til vill of stórt sem akur. Ekki sjást nú byggingarleifar í nánd við garðinn. Enda þótt rústir Rauðholtsbæjar þekkist nú ekki lengur, mun Þó hér haft fyrir satt, að Rauðholt sé mjög forn bær og að konan unga, sem átti gripi þá, sem hér hafa verið gerðir að umtalsefni,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.