Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1965, Qupperneq 72

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1965, Qupperneq 72
76 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS þau efstu voru laus og eitthvað högguð. Glöggt mátti sjá, að mað- urinn hafði verið lagður á vinstri hlið nokkuð krepptur um mjaðm- ir og hné, handleggir báðir hálfkrepptir um alboga og lágu yfir (og undir) kviðarholið ofan við lærin. Yfir höndum og mjöðmum hafði legið hella, og hafði hún með þyngd sinni slitið beinin nokkuð úr réttu samhengi, en síðan hafði hún verið tekin burt eftir að ýtan hafði þó fært hana eitthvað úr stað. Lega mannsins var augljós þrátt fyrir alla röskun. Stefnan frá höfði til ilja var um 35° sunnar en í austur. í sandinum á móts við alboga mannsins sást vottur af spansk- grænu, ekki meira en sem svara mundi lítilli bólu eða naglahaus. Annað haugfé var ekki með beinunum, og þar eð hvergi sást vottur af ryði og botn grafarinnar var að mestu óhreyfður, verð ég að álíta, að haugfé hafi ekki verið lagt í þetta kuml. Beinin lágu alveg niðri á hreinni, smágerðri möl, og vottaði fyrir grunnri dæld undir þeim. Mold hafði verið mokað að líkinu, og nú virtist sem þar hafi verið torf, en þar eð bæði var torfkennt undir og yfir beinunum, held ég, að þetta sé aðeins leifar af róta- vexti meiri en á öðrum stöðum vegna holdleifanna. Jarðýtan hafði sem fyrr segir skafið allnærri sandinum á kumlstaðnum, og var með öllu ógerningur að greina neina gröf, og víst ekki ætla ég, að hún hafi verið þröng með bröttum hliðum, það hygg ég að hefði sézt þrátt fyrir röskunina. Trúlegra er, að þarna hafi jarðvegur verið mjög grunnur vegna nærveru hjallabrúnarinnar (þess vegna hafi það og verið utan túns). Gröf hafi því orðið ólögulegri, en hins vegar hafi verið hlaðið kökkum yfir kumlið og lagðar hellur að. Mér þykir líklegast, að þetta kuml sé frá Syðra-Krossanesi, þó það sé aðeins um 50 m frá bænum. Að Nyrðra-Krossanesi eru víst nær 300 m og tvö alldjúp gil á þeirri leið, einnig gæti Syðra-Krossa- nes hafa staðið þá 10—20 m sunnar án þess hægt væri að segja, að bærinn hafi verið fluttur. Þó haugfé vanti, virðist mér samt allur svipur kumls þessa slíkur að trúlegast sé að það sé úr heiðni, og enda þótt sum beinin séu ekki mjög fúin, þá geta þau samt hæglega verið svo gömul. Beinin sýna, að í kumli þessu hefur verið heygður miðaldra karlmaður, og er beinagrind hans mikið fremur heilleg. En að sögn Jóns Steffensens hafa þarna slæðzt með fáeinar beinaleifar af tveimur mönnum öðrum. Sjálfsagt hafa þau verið tínd upp úr flaginu, og sýnir þetta, að þarna hafa verið að minnsta kosti þrjú kuml.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.