Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1965, Blaðsíða 143

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1965, Blaðsíða 143
ÖKÝRSLA UM ÞJÓÐMINJASAFNIÐ 1964 147 til sýningar í sérstöku herbergi eða á afmörkuðum stað í safninu til minningar um skáldið. Tók safnið síðan við gripum þessum sam- kvæmt ofansögðu. Örnefnasöfnun. Ari Gíslason beitti sér á þessu ári einkum að því að ganga frá þeim hreppum í Austur- og Vestur-Skaftafellssýslum, sem hann fór um í fyrra í því skyni að fylla þær skrár, sem þegar voru til þaðan. Auk þess fór hann um tvo vestustu hreppa Vestur-Skafta- fellssýslu og mun því senn hafa fullgengið frá örnefnalýsingum úr þessum landshlutum. Mikið af starfi Ara á þessu ári hefur verið fólgið í því að leita uppi fólk, sem gefið gæti fyllri upplýsingar, og hefur hann víða leitað fanga í því skyni, bæði munnlega og skrif- lega. Jóhannes Óli Sæmundsson vann áfram að fullkomnun safna úr Ólafsfirði og Héðinsfirði og skilaði örnefnasafni úr bæjarlandi Akureyrar. Gísli Sigurðsson afhenti fullkomna skrá um örnefni og fiskimið í Álftaneshreppi hinum forna gegn nokkurri þóknun frá Forn- leifafélaginu, og sama félag styrkti Jóhann Hjaltason til að safna örnefnum í þremur hreppum í Norður-ísafjarðarsýslu, sem enn voru að mestu auðir. Pétur Sæmundsen bankastjóri afhenti örnefna- skrár úr 6 hreppum í Húnavatnssýslu. Þjóðháttadeild. Eins og skýrt var frá í síðustu ársskýrslu, var stofnuð þjóðhátta- deild við safnið frá ársbyrjun 1964. Var Þór Magnússon settur safnvörður við deildina. Hér fer á eftir skýrsla hans um þetta fyrsta ár deildarinnar: „Fyrsta spurningaskrá Þjóðminjasafnsins um íslenzka þjóðhætti var send út seint á árinu 1959, og síðan hafa verið sendar út 2—3 skrár árlega. Svörin við þessum skrám hafa að mestu legið óröð- uð hér á safninu, og er ég hóf vinnu við þjóðháttadeildina í febrúar 1964 skiptu þessi svör nokkrum hundruðum. Var því áríðandi að hefjast sem fyrst handa um að raða þeim á kerfisbundinn hátt og semja lykla að þeim, svo að þau yrðu aðgengileg til úrvinnslu. Á hinum Norðurlöndunum eru slík þjóðháttasöfn víðast komin nokkuð til ára sinna, og hefur þeim því verið fundið fast form fyrir löngu. Fyrirkomulag í efnisskipulagi þeirra er í meginatriðum hið sama, enda hafa yngri söfnin stuðzt mjög við reynslu hinna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.