Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1965, Blaðsíða 144

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1965, Blaðsíða 144
Í48 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS eldri í þessum efnum. Á árinu 1963 kynnti ég mér nokkuð sænsk þjóðháttasöfn, einkum Landsmáls- och Folkminnesarkivet i Uppsala og einnig Etnologiska Undersökningen vid Nordiska Museet í Stokk- hólmi, og þótti mér því einsýnt að styðjast bæri við þeirra reynslu og fyrirkomulag, að svo miklu leyti sem hægt væri, en auðvitað eru ýmis atriði hjá okkur, sem krefjast annarra úrlausna, þar eð aðstæður eru oft ólíkar og minna um sérhæfðan vinnukraft hér. Það skiptir einnig máli, að kerfið sé einfalt í sniðum og handhægt, svo að þeir fræðimenn, sem vilja nota sér heimildir í safninu, geti auðveldlega sett sig inn í fyrirkomulagið. í marz var tekið til við skrásetningu svaranna og annars efnis sem borizt hefur af þjóðháttasviðinu, semja spjaldskrár og atriða- skrár (lykla). Hefur nú allt efni, sem barst árin 1959—1962, verið skrásett og því komið fyrir í geymslu, þar sem það er allt mjög aðgengilegt, og fljótfundið hvert það númer, sem vera skal. Þetta eru alls 475 númer, og hafa verið gerð yfir þau öll spjaldskrár, bæði höfundaskrár og skrár, sem sýna dreifingu efnisins um landið, en ekki hefur enn gefizt tími til að gera atriðaskrár um þetta efni. Það útheimtir mikla vinnu, og verður að stefna að því að vinna slíka spjaldskrá upp smám saman, er skrásetningu er iokið og um hæg- ist. En er því starfi er lokið, verður öll notkun heimildanna mun auðveldari, einkum ef safnið á eftir að stækka að nokkrum mun, eins og allar líkur benda til að það geri. Sendar voru tvær nýjar spurningaskrár á árinu, hin 11., sem fjallar um gestakomur og var send út í marz-apríl, og hin 12., sem fjallar um íslenzka skó og fór út í nóvember—desember. Þórð- ur Tómasson, safnvörður í Skógum, samdi þær að mestu, eins og hinar fyrri skrár, og einnig hefur hann safnað ýmiss konar efni af þjóðháttasviðinu handa þjóðháttadeildinni. — Skrár þessar eru með öðru sniði en áður var. í stað þess að skrárnar voru útbúnar þannig áður, að svörin voru skrifuð á þær sjálfar fast á eftir hverri spurningu, eru nú send sérstök svarblöð með skránum, og er leit- azt við að fá fólk til að gera grein fyrir efninu á sjálfstæðan hátt í stað þess að einskorða sig við að svara spurningunum eingöngu. Þessi nýbreytni virðist gefast ágætlega, enda er hún í samræmi við reynsluna annars staðar. Hins vegar gerir þetta form mun meiri kröfur til svarenda, og einkum verður þess vart, að þeir, sem sjálf- ir hafa sannan áhuga á þessum fræðum, taka breytingunni með þökkum. Yfir sumartímann lá vinna við þjóðháttadeildina að mestu niðri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.