Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1965, Blaðsíða 78

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1965, Blaðsíða 78
82 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS þó bjúgsnið á, endarnir stýfðir, breidd og þykkt mest við miðju. Afturhjalt sveigist lítið eitt enda á milli, bæði að ofan og neðan, og veit sveigjan inn að meðalkafla, neðri boghliðin krappari, hlið sú, sem upp sneri í gröf, sveigist út lítið eitt og fláir auk þess að neðri brúninni, hin er bein og lóðrétt. Endar flá að neðri brún. Breidd við miðju er um 2,1 sm. Að ofan mótar fyrir tangaenda. Öll þykkt verður 1,6 sm. Fremra hjalt er sett saman á langveg, og má greina, að kinn er á hliðum, og ganga naglar þversum. Það er boga- dregið að ofan, að neðan flatt, lóðrétt og íbjúgt á hliðum. Breidd þess er nál. 2,3 sm, þ. um 1,7 sm. Upp um opið rís stúfur tanga. Meðalkafli sverðsins, sem brotnað hefur um þvert við enda og mjög hefur úr kvarnazt, er um 10,3 sm á 1., þvm. allt nál. 3,6 sm. Hann er að aðallögun sívalur, en flatzt hefur hann talsvert á þeirri hlið, sem upp sneri. Tangajárnið sveigist hér inn við báðar brúnir. Á hliðunum er viðarkinn, og yfir er vafið grönnum, snúnum þræði og sívafið þversum. Leifar kveikingar eru á tangahliðum á báðum endum. Sverðsbrandurinn hefur brotnað um þvert í sex hluta, og vi'ða hefur dottið upp úr honum. Breidd uppi við hjalt er 5,9 sm, þ. þar 1,2 sm, br. við miðju 5,2 sm, þ. innan við 1,5 sm, en breiðastur og þykkastur er sverðshluti þessi á neðri helft efsta brots og ekki langt frá hjalti, þar leifar fetilfestu, og verður breidd á þessu bili mest 8,3 sm, en mest þykkt 3,7 sm. Slíður eru eydd mjög og af fallin. Eru þau úr viðarþynnum og klædd utan smáofnum dúk. Á oddi eru leifar strendra slíðurbrúna og hér sitja á dúklögn fínhruf- óttar skánarleifar, sem ætla má, að séu af leðurhlíf. Vel má greina, að laut liggur eftir blaðhliðum miðjum. Skal nú vikið nánar að leifum fetilfestu. Á efsta brandbrotinu, rúml. 3 sm frá hjalti og þeim megin, sem niður sneri í gröf, rís stór og hrjúf bunga með greinilegum leifum járnhlífar, er sett hefur verið ofan á slíðrin. Myndast börð á brúnum báðum megin. Er bogsnið á barðinu, sem að gröf vissi, en hinum megin er lagið óreglu- legt, liggur barð samhliða egg, en við miðju þess skagar fram all stór oddur, hluti hlífarþynnu. öll lengd bungunnar er um 11 sm, og nær hún niður að brotenda. Gegnt henni á blaðinu, og þeim megin, sem upp sneri, vottar fyrir annarri, en ekki verður hér greind nein hlíf. Við efri enda barðsins, sem oddur er á, liggur grannur vír þvers- um á slíðurviði. Tæplega 31 sm frá hjalti og á brandbrún þeirri, sem að gröf vissi, myndast bogadregið barð, 1. um 5,5 sm., kúpt nokkuð á neðra borði. Kynnu hér að vera leifar sama útbúnaðar, en ekkert verður um það sagt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.