Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1965, Blaðsíða 84

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1965, Blaðsíða 84
88 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS þeim er leidd af venjulegri vaðmálsvend (yfir tvo, undir tvo þræði) ; er búturinn frá Snæhvammi hringavaðmál (n. diamantkypert), en búturinn frá Reykjaseli gæti verið oddavaðmál (n. spisslcypert). Er vendin skekkt á báðum. Bútarnir eru úr mjög fíngerðu z-spunnu ullareingirni. f bútnum frá Reykjaseli, sem er smágerðari, eru um 44 þræðir á sm í uppistöðu, en um 22 í ívafi. Hann er aðeins um 4,3 X 0,1—1 sm að stærð og er saumaður við tvo búta, annan af spjaldvefnaði, hinn af grófgerðara vaðmáli (yfir tvo, undir tvo þræði). Búturinn frá Snæhvammi er stærri, um 12X8 sm að stærð (1. mynd). f honum eru um 30 þræðir á sm í uppistöðu, en um 12 í ívafi. Hann er úr kumli, þar sem einnig fundust tvær samstæðar kúptar nælur í hreinum Jalangursstíl. Nokkrir smábútar af vefn- aði frá Ketilsstöðum í Hjaltastaðaþinghá eru með sömu vend. Þeir eru talsvert gisnari en fyrrgreindu bútarnir tveir;2 eru um 17 þræðir á sm í uppistöðu, en um 7 í ívafi á þeim fíngerðasta. Vefnaðargerð þessara efna, sem í Noregi er nefnd ringvend, virðist ekki hafa verið algeng á íslandi, hvorki á víkingaöld né síðar. Ekki hefur, svo vitað sé, varðveitzt í Þjóðminjasafni neitt hringa- vaðmál, sem fullvíst er, að unnið sé á íslandi.3 Hins vegar er þessi vefnaðargerð, einmitt skekkt, eins og í fíngerðu efnunum, þekkt á hinum Norðurlöndunum. í Noregi kemur hún fyrst fram á róm- versku járnöldinni, hún er sjaldgæfari á þjóðflutningatímanum, en verður nokkru algengari aftur á víkingaöld í dúkum af sömu fínu gerðinni og bútunum úr íslenzku kumlfundunum.4 1 alþýðuvefnaði á seinni öldum hefur hringavaðmál verið talsvert notað í líndúka, en síður í ullarefni. Að svo stöddu verður ekki sagt með vissu, hvort þetta afbrigði hafi verið ofið á Islandi. Þó er í íslenzkum heimild- um, bæði frá miðöldum og síðari tímum, getið um „hringofin" efni, þ. e. sama orðið er haft þar um dúka og notað er um þetta vefnað- arafbrigði í Noregi á seinni öldum.5 í þessum heimildum virðist orðið hafa verið notað almennt um hringamunstur í dúkum, m. a. um munsturofið silkiefni með allt annarri vend en hér er til um- ræðu. Þær vefnaðargerðir, sem kunnugt er um af íslenzkum forn- leifafundum og skjallegum heimildum, svo og af íslenzkum dúkum frá síðari öldum, eru vaðmál (undir tvo, yfir tvo þræði) og ein- skefta. 1 þessu sambandi skiptir þó ekki ýkja miklu að ákvarða, hvort hringavaðmál hafi verið ofið á íslandi áður fyrr, þar eð enginn vafi leikur á, að fíngerðu ullarefnin, sem hér um ræðir, eru inn- flutt vara á Norðurlöndum öllum. Þau eru kunn af fornleifafundum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.