Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1965, Blaðsíða 150

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1965, Blaðsíða 150
154 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS gerði margar athuganir, sem of langt yrði upp að telja. Aðalmark- mið ferðarinnar var að skoða Papey og huga að þeim minjum, sem þar kynni að vera að sjá. Eyddi hann í þetta einum degi og skoð- aði vandlega alla þá staði í Papey, sem helzt virðist koma til mála að rannsaka. — I þessari ferð rannsakaði hann sérstaklega manna- beinafundi í Lönguhlíð í Hörgárdal og á Gauksstöðum á Jökuldal og kuml frá söguöld á Austarahóli í Fljótum, og var hið síðast- nefnda alleftirtektarvert. Áfram var haldið á þessu ári að líta eftir friðlýstum stöðum í Gullbringusýslu (og reyndar að nokkru 1 þeim sýslum, sem þjóð- minjavörður fór um á ferð sinni), og sett voru upp fyrstu friðlýs- ingarmerkin, en slík merki voru útbúin á þessu ári í því skyni að setja þau upp sem víðast við friðlýstar minjar. Nauðsynlegt er að halda þessu verki áfram með auknum krafti. Hinn 27. apríl voru Þór Magnússon og Guðmundur Þorsteinsson í Saurbæ á Hvalfjarðarströnd og gerðu upp leiði Hallgríms skálds Péturssonar og hreinsuðu legstein hans. í framhaldi af ársskýrslu síðastliðins árs ber að geta þess, að Hörður Ágústsson listmálari hélt áfram því starfi, sem þar er getið, að kanna og mynda gömul hús víða um land, enn sem fyrr í allnánu samráði við Þjóðminjasafnið. Auk þess kynnti hann sér, hvað til væri af heimildum um sögu íslenzkrar húsagerðar í söfn- um á Norðurlöndum, og lét gera eftirmyndir af ýmsum slíkum gögnum handa safninu. Loks skal þess svo getið, þótt ekki heyri undir fornleifavörzlu, að Sigurvin Einarsson alþingismaður kom því til leiðar, að veitt var fé í fjárlögum til þess að láta gera minningartöflu um Eggert Ólafsson skáld og náttúrufræðing. Bað hann síðan þjóðminjavörð að eiga hlut að máli um framkvæmdina. Lét hann steypa plötu úr koparblendingi, um 100X125 sm á stærð, og á henni svohljóðandi áletrun: Eggert Ólafsson / skáld og náttúrufræðingur / lagði frá Skor / hinn 30. maí 1768 / og fórst þann dag á Breiðafirði / ásamt konu sinni / og skipverjum. Og neðan við þetta erindi: Ef þrútið er loftið, þungur sjór / og þokudrungað vor, / þú heyrir ennþá harma- ljóð, / sem hljóma frá kaldri Skor. / M. J. — Hefur vitamálastjóri veitt leyfi til þess að taflan verði fest upp á fótstalli vitans í Skor. Erlendir fræðimenn. Margir erlendir fræðimenn og safnmenn sóttu safnið heim á þessu ári, en þó enginn til lengri dvalar. Af þeim sem hingað
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.